Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 73

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 73
MENNTAMÁL 135 Starfstilhögun var sú, að stundum fór allur hópurinn í einu í ýmsa skóla og stofnanir, sem að einhverju leyti störfuðu að heilbrigðismálum skólafólks, en stundum var þátttakendum skipt niður í minni flokka, sem fóru með skólalæknum þessara tveggja landa í skóla og stofnanir til að sjá, hvernig þeir leystu sín daglegu störf af hendi. Oft voru haldnir fyrirlestrar um skóla- og heilbrigðismál. Á eftir komu fram fyrirspurnir frá þátttakendum, og um- ræður fóru fram. Gaf þetta mér gott tækifæri til að bera saman heilbrigðismál í skólum hér og erlendis, og skal þetta hér nokkuð rætt. Skólabyggingar og leikvellir. Við hér í Reykjavík erum langt á eftir nágrannaþjóðum okkar með skólahúsnæði. í Danmörku er í hæsta lagi tvísett í skólastofur og þá oftast aðeins í yngstu bekkjunum tveim. í Hollandi er aldrei tvísett, en aftur á móti eru bekkir þar hafðir miklu fjöl- mennari en hér, sérstaklega í yngri aldursflokkunum. Er það altítt, að milli 50 og 60 séu í einum bekk. Er það lítt til fyrirmyndar. Starfsbræður mínir frá Noregi og Sví- þjóð sögðu mér, að yfirleitt væri tvísett í skólum þar og sjaldan væru yfir 30 börn í bekk. í Danmörku eru nýjar skólabyggingar álíka vandaðar og hér. Leikfimisalir eru fleiri, 2—4 við skólahús, sem rúma 1000—1500 börn, móti aðeins einum hér. Hér eru því stöðug vandræði með hús- næði fyrir íþróttaiðkanir. Börnin verða oft að sækja leik- fimi á annan stað eða koma aftur á óheppilegum tíma. Mér virðist, að ráða megi bót á þessu með því að reisa í viðbót íburðarlitlar og ódýrar byggingar við skólana, þar sem fram gæti farið nokkur hluti íþróttaiðkananna svo sem handbolti o. fl. Nýjar skólabyggingar höfðu sérstakar kennslustofur fyrir eðlis- og efnafræði. 1 Hollandi eru skólabyggingar yfirleitt miklu óvandaðri. Er það alltítt og jafnvel venja, að í þær vanti leikfimisali og skólaböð, þótt nýjar séu. Hollendingar telja sig aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.