Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 6

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 6
68 MENNTAMÁL en þessi skóli var stofnaður, voru götur og torg bæjar- ins full(t) af börnum, sem í stað þess að læra voru um há- daginn við leik og læti. Síðan brá svo skj.ótt við, að það vakti gleði hvers góðs manns að sjá fjölda barna hvern tiltekinn tíma ganga í skóla. Þó skólinn hafi ekki staðið lengi — 13 eða 14 ár — þá eru nú mörg af þeim börnum, sem þar hafa menntazt, komin á fullorðins aldur', og vér höfum menntun þeirri, sem þau hafa þar fengið það að þakka, að það er eins og nýtt líf, dáðmeiri og betri bæjar- bragur hafi hér síðan smám saman vaknað, og af þeirri ungu kynslóð, sem þar hefur siðazt, eru margir afbragðs- menn að reglusemi, atorku og menntun, enda eru þeir félagslegri í hvívetna en hinir, sem litla eða enga mennt- un hljóta og alast upp í einræningsskap og tilsagnar- leysi.“ Þetta voru orð séra Matthíasar. Að minni hyggju hefur hann reynzt glöggskyggn þarna sem oftar. Hin almenna fræðsla hefur vafalaust áorkað miklu að því leyti að sið- mennta menn og gera þá hæfari til félagsstarfsemi og hvers konar aðlögunar að nýjum aðstæðum. Og hún hef- ur einnig gert þeim fleiri vegi færa. Þeir hafa eignazt fleiri kosta völ um atvinnu og störf. Hitt er aftur á móti vafamál, að hún hafi orðið mjög til að efla þjóðlega menningu fram yfir hið gamla heimilisuppeldi, þar sem það stóð með blóma. En það er hvorttveggja, að ekki nutu öll börn mikillar menntunar á heimilum sínum, og svo versnuðu aðstæður, eftir því sem þau urðu fámenn- ari. Helgi Thordersen bisltup, sem lengi var dómkirkju- prestur í Reykjavík gerir ekki ófróðlegan samanburð á uppfræðslu skólabarna og barna, sem njóta heimakennslu. Honum farast svo orð: „Áður hafði ég fyrstur byrjað á slíkum skóla (þ. e. barnaskóla) hér í Reykjavík, því að borgarar höfðu prívat fengið mig til að kenna börnum sínum, og eftir það ég var farinn, fengu þeir annan, þang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.