Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 80

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 80
142 MENNTAMÁL ábyrgðartilfinningu nemanda gagnvart skólastarfi, og hve lítil tilefni verða oft til að lama það. Barn, sem heyrir lítið gert úr námi á heimili sínu og er jafnvel áheyrandi að hnjóðsyrðum um skóla og kennara af vörum aðstandenda sinna, stendur á engan hátt jafnfætis við nám því barni, sem heyrir skóla eða kennara aldrei hall- mælt, en er miklu fremur áheyrandi að góðum orðum í garð þessara aðila. Þetta ætti raunar að liggja í augum uppi, en samt er það svo, að alltof fáir gera sér grein fyrir, hve hér er um alvarlegt efni að ræða. Ekki má skilja þessi orð svo, að skólastarfinu geti ekki verið í mörgu ábótavant. Engum er það ljósara en skóla- mönnum sjálfum. En allir sannir skólamenn reyna í lengstu lög að berja í brestina og gera gott úr hlutum, sem þeir eru oft og tíðum óánægðir með. Þeir vita, að þetta er nauðsyn- legt vegna starfseminnar, nemendanna og þeirrar virð- ingar, sem nauðsynlegt er, að stofnunin njóti. Kýs margur góður kennari að sitja á sér og hafa ekki orð á hlutum, sem honum þykja miður fara, til þess að vernda vinnu- frið og efla ró í viðkvæmu starfi. Hins sama verður og að vænta af góðum foreldrum, sem vilja barni sínu vel. Að láta börn sífellt heyra nöldur út í skóla og kennara er upp- eldisfræðilega rangt, jafnvel þótt aðfinnslur um starf þess- ara aðila séu í einhverju réttmætar. Slíkar aðfinnslur eiga foreldrar að flytja við kennara sjálfan, án þess að barnið hlusti á eða viti um. Kemur það oftast að góðu gagni. Fólki er nú alltamt að býsnast yfir langri skólavist og miklum skólasetum og gjarnan svo börnin heyri. Kveður stundum svo rammt að þessu, að engu er líkara en fólki finnist það helzta lausnin á öllum vandamálum, að skóla- vera og nám sé stytt sem mest. Um þetta má að sjálfsögðu deila. En um hitt verður ekki deilt, að á meðan við skyld- um barn til að læra og sækja skóla, er næsta skaðlegt að láta það heyra, að þetta skyldustarf sé lítils virði. Nám er starf, og öllum skyldustörfum hlýtur öðru hverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.