Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Síða 52

Menntamál - 01.06.1955, Síða 52
114 MENNTAMÁL MAGNÚS JÓHANNSSON: SegulhljóSritun. Saga segulhljóðritunarinnar nær skammt aftur í tímann. Þó er talið, að hugmyndin hafi fyrst komið opinberlega fram og einkaleyfi verið skrásett árið 1862. Árið 1888 skrifar Oberlin Smith grein í raffræðitímarit og kemur með þá hugmynd að fella stálduft eða stutta vírbúta í silkisnúru, er dregin væri meðfram segulskautum síma- tækis. Þessa hugmynd sína framkvæmdi hann þó aldrei, og það var ekki fyrr en Daninn Valdemar Poulsen fékk staðfest einkaleyfi sitt á Telegraphon árið 1898, að fyrsta áfanga var náð. Poulsen notaði stálvír, 1/100 úr þumlungi að gildleika og dró hann hratt fram hjá segulhæfum kjarna, vöfðum eirvír, er flutti rafstraum, mótaðan hljóðsveifl- um, áþekkt síma. Hið breytilega segulmagn, er rafstraum- urinn olli í kjörnunum, vakti tilsvarandi segulhrif í stál- vírnum, um leið og hann rann fram hjá. Væri svo síma- „hlust“ tengd við eirvöf kjarnans og stálvírinn dreginn fram hjá eins og áður, vöktu segulsvæðin í honum raf- straum, sem olli hljóðsveiflum í heyrnartólinu — endur- tók það, sem sagt hafði verið. Þetta er enn grundvallar- atriði í segulhljóðritun. Poulsen var veittur margs konar heiður, en uppgötvun- in varð þó ekki hagnýtt til hlítar. Til þess voru ýmsar or- sakir, en þó hefur sennilega valdið mestu, að þá þekktu menn enga möguleika til hljóðmögnunar, og leið svo fram, enn ekki langur, virðist það ekkert vafamál, að segulbands- tækin eigi heima í skólunum. Mun þetta sannast enn betur, er kennurum gefst almennt kostur á að kynnast tækjunum og hinum ýmsu möguleikum, sem þau búa yfir til aukinn- ar upplífgunar og f jölbreytni í leik og starfi skólanemenda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.