Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 43

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 43
MENNTAMÁL 105 verði bezt náð. Hve mörg skyldu þau börn vera, sem ná lélegum árangri í lesgreinum sakir lélegrar lestrarkunn- áttu? Hér mun ég einkum ræða um þau börn, sem hafa ekki náð barnaprófi í lestri. Þau koma í deildina full vanmetakennd- ar, sum óttaslegin og hrædd, önnur sljó og drungaleg. Þessi börn jafna sig smátt og smátt við að fá í hendur verkefni, sem þeim eru ekki ofviða. Svo eru líka börn, sem virðast sæmilega ánægð og lifa í einhverjum draumheimum, þau útiloka sig svo gersamlega t. d. frá bók, sem þau hafa fyrir framan sig, að maður sér næstum vegg milli barnsins og verkefnisins. Getur það oft verið fjarskalega erfitt verk að fá þessi börn brott úr draumheimum sínum inn í veru- leikann til að beita sér að námsefninu. í þeim tilfellum, sem ég hef fengizt við, virðast ástæður lestrartregðunnar geta verið ýmsar, en hverjar svo sem þær hafa verið, hefur hjálpin ekki komið nógu fljótt og ef- laust ekki verið nógu fullkomin. Hlýtur öllum, sem eitt- hvað umgangast börn á skólaskyldualdri, að vera ljóst, hví- líkt mótlæti þessi börn hafa mátt þola. Þau hafa yfirleitt frá 9 ára aldri, þar eð þá þykir skömm að því að vera ekki nokkurn veginn læs, mátt þola stríðni og aðkast skóla- félaganna, nudd og aðfinnslur foreldra og kennara. Og er ekki eðlilegt, að börnin bíði af þessu tjón, verði ýmist þrjózk og full uppreisnar eða reyni með dagdraumum að skapa sér viðkunnanlegra umhverfi. Mörgum börnum fer að vísu vel fram í lestri eftir 9 ára aldur, og ef komið væri á fót hér lestrarbekkjum, sem væru látnir byrja við 9 ára aldur, þá myndu þau börn sennilega vera meðal þeirra, sem þyrftu aðeins að dvelja þar stuttan tíma, en samkvæmt reynslu Dana í þessum efnum dvelja börn í lestrarbekkj- um frá nokkrum mánuðum upp í 2 til 3 ár. Tel ég brýna nauðsyn bera til að fljótt verði hafizt handa um að prófa sálfræðilega þau börn, sem taka ekki eðlilegum framför- um í lestri og athuga af hverju lestrartregðan stafar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.