Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 44

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 44
106 MENNTAMÁL veita þeim síðan þá aukahjálp, sem þau þarfnast. Mikill þrándur er hér í götu fyrir víðtæku starfi á þessu sviði, þar sem er skortur á sérmenntuðum kennurum til starfs- ins og vöntun skólanna á sálfræðilegri aðstoð. Þar til lestrarbekkjum verður komið á hér, vil ég ein- dregið hvetja kennara, sem hafa illa læs börn undir hönd- um, til að reyna af fremsta megni, þrátt fyrir annir og slæmar aðstæður, að kenna slíkum börnum einstaklings- lega, og er þá mjög áríðandi að byrja með allra léttasta les- eíni. Sjálfsagt þarf ekki að taka það fram, að í slíkri kennslu þarf að beita ýtrustu þolinmæði og góðvild. Vel þarf að ganga úr skugga um, að barnið kunni stafrófið til hlítar. Fræðslufulltrúi Reykjavíkur hefur látið smíða stafakassa,1) sem ættu að auðvelda starfið. Einnig ber að gæta þess að fá barninu ekki í hendur önnur heimaverk- efni en þau, sem öruggt er að barnið valdi, en ganga þá ríkt eftir, að þau séu leyst af hendi. Ennfremur vildi ég benda kennurum á, að mjög varasamt virðist að reyna að fá illa læs börn til að auka hraða á lesefni, sem þau ráða ekki fullkomlega við. Ég vil að endingu þakka ritstjóra Mennta- mála fyrir að hafa gelið mér tækifæri til að skýra hér frá minni fátæklegu reynslu og vona, að hún geti orðið ein- hverjum til örvunar eða fróðleiks. Og síðast, en ekki sízt, þætti mér vænt um, ef þessar línur mættu verða til þess að kennarar miðluðu hver öðrum meira af þekkingu sinni á lestrarkennslu og úrbætur yrðu ræddar, þar eð lestrar- leikni er frumskilyrði til öflunar almennrar menntunar. 1) Sjá mynd á bls. 183.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.