Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 77

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 77
MENNTAMÁL 139 Við höfum ekkert að athuga við námstíma yngri aldurs- flokkanna þ. e. a. s. 7—11 ára barna, en hann var 18—22 kennslustundir á viku. Við lögðum til, að 12—15 ára börn væru 24—27 kennslustundir í viku í skólanum. Afleiðingin var, að nokkuð var dregið úr tímafjöldan- um hjá elztu aldursflokkunum. í Noregi eru 7 ára börn 18 kennslustundir á viku í skól- anum, 12 ára börn 27 kennslustundir, og 14 ára 36. í Svíþjóð eru 7 ára börn 18 kennslustundir, 12 ára 34. I Danmörku: 7 ára börn 18 kennslustundir, 12 ára 36. Ekki hafa menn enn orðið á eitt sáttir um hæfilega lengd kennslustunda. Á Norðurlöndum er kennslustundin 50 mínútur með 5—10 mínútna hléi á milli. Sumstaðar í Hollandi eru börnin í kennslustund frá 8.30 til 10.30, eða tvo tíma í einu, fá svo hlé í 15 mínútur og eru þá aftur 45 mínútur í kennslustund. Síðdegis eru þau svo aftur frá kl. 1.30 til kl. 3.30 án hlés. Skólalækninum, sem sagði mér frá þessu, fannst þetta vera ófært. Ég held, að flestir álíti 40—50 mínútna kennslustund heppilegasta. Ég man frá mínum skólaárum, að lítið varð úr lestr- inum á laugardögum. Það átti að bíða til sunnudags, og svo átti það að bíða til sunnudagskvölds, og á endanum varð ekki neitt úr neinu. En samvizkan var í mesta ólagi og sektarmeðvitundin mikil. Ég held, að þetta sé svona enn þá um flest skólafólk. í Noregi og Danmörku er bann- að með lögum að setja börnum fyrir undir næsta dag eftir leyfi. Ég álít, að við ættum að fara eins að og losa börnin við sektarmeðvitund sína, því að lítið hefst, hvort sem er, upp úr krafsinu. Framh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.