Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 96

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 96
158 MENNTAMÁL FINNLAND. Þar er frumvarp til laga um barnafræðslu til meðferðar í þinginu, og hefur það, ásamt nefndaráliti um endurskipu- lagningu menntaskólanna, vakið mesta athygli á árinu. Þegar vorið 1953 var lagt fyrir þingið írumvarp til laga um barnafræðslu og annað um launakjör og eftirlaun kennara. Vegna þingrofs og stjórnarskipta var það ekki tekið fyrir á því ári, en lagt fram óbreytt af hinni nýju ríkisstjórn vorið 1954. Það hefur verið tekið til meðferðar í nefnd, en er enn óafgreitt. I frumvarpi þessu er stefnt að þrennu: að koma fastara skipulagi á lög um barnaskóla, að gera framkvæmanlegar ýmsar skipulagsbreytingar vegna hins aukna fjölda nem- enda í barnaskólunum og að síðustu að skapa grundvöll fyrir þróun skólamála í framtíðinni. Launa- og eftirlauna- lögin stefna að því að fá barnaskólakennara færða á launa- skrá ríkisins, síðan verða dregin frá launum þeirra gjöld fyrir hlunnindi, t. d. húsnæði. Áður hafa kennarar fengið peningalaun frá ríkinu, en sveitaríelög hafa greitt sinn hlut í hlunnindum. Stærsti viðburður ársins í skólamálum var nefndarálit um menntaskóla, lagt fram af sérstakri ríkisskipaðri nefnd. Það miðar að því að fella niður úr námsskrá skólanna úrelt og þýðingarlaust námsefni til að rýma fyrir hagnýtari námsgreinum. Nefndin hefur einnig athugað fyrirkomu- lag menntaskólans og leggur til, að hann skiptist í 4 ára gagnfræðadeild, sem taki við nemendum úr 4. bekk barna- skólans, og 4 ára lærdómsdeild. Til þessa hafa nemendur orðið að þreyta samkeppnis- próf til inngöngu í menntaskóla. Þetta inntökupróf hefur sætt mikilli gagnrýni og því verið tekið til athugunar nú. Lagt er til, að prófgreinum fækki, að auk almennra þekk- ingaratriða sé reynt að kynnast gáfum og þroska nemand- ans og að umsögn kennara barnsins ráði nokkru um úrslit prófsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.