Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 49

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 49
MENNTAMÁL 111 kassa, að mestu Ijósbyrgðan á hliðunum, endurkastast frá skyggðum fleti í innra gafli hans og fram á áðurnefndan glerflöt. Þessi sýningarbúnaður er að ryðja sér til rúms, og mér þykir eðlilegt, að innan ekki langs tíma verði kennslustofa ekki talin fullbúin til kennslu, fyrr en hún hefur þessum tækjum á að skipa. Þannig búin var sýnd fyrirmyndar kennslustofa á brezku sýningunni í London 1951. Sums staðar mun tveimur kennslustofum ætlað að vera um hverja skuggamyndavél. Um sýningartjöldin sjálf tel ég ekki þurfa langt mál að segja. Gagnlýstar myndir má auðveldlega sýna á hvaða hvítum eða vel ljósleitum fleti, sem vera skal. Hvítt bak á landakortum dugar vel. Tjöld, sem hafa flöt með áferð líka fiðrildisvæng, lýsa ekki vel til þeirra, sem sitja veru- lega til hliðar. Að lokum þetta. Gildi skuggamynda fer að sjálfsögðu mjög eftir áhuga kennarans á þeim og þessari kennsluað- ferð. Ef kennarinn sýnir og sannar með glaðlegum skýr- ingum og tali um það, sem myndin birtir, að hann kann vel að meta hana bæði til gagns og skemmtunar, og ef hann flaustrar hvorki né slórar, sýnir hæfilega margar myndir í hvert skipti, getur hann gegnum opin augu og eyru nem- enda sinna lagt drjúgan skerf lifandi mynda í hugmynda- sjóð þeirra. Litfilmurnar með myndir (ódýrar!) frá öllu því feg- ursta, sem sumarið hefur að skemmta auganu með, — aug- anu, sem er skapað til að nema form og liti og una þeim, þær eru í vetrardimmunni sannkallaður arinn að orna sér við, sólskinsblettir í heiði fyrir kennara og nemendur, sem veita ágætan sumarauka. Skuggamyndafilman í eðlileg- um litum er eitthvert glæsilegasta kennslutækið, sem völ er á. Helgi Tryggvason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.