Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 70

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 70
132 MENNTAMÁL skoðun. Tiltölulega lengstur tími fer í 7 ára börnin. Þess er óskað, að annað hvort foreldranna, helzt móðirin, mæti með þeim. Langoftast kemur móðirin. Aðstandendur mæta yfirleitt mjög vel með börnunum, um 80% í fyrsta skiptið. Ef aðstandandi mætir ekki í fyrsta skipti með barninu, er honum gefinn kostur á að koma í annað sinn. Alls mæta fullorðnir með um 95% 7 ára barna. Barnið er skoðað almennt, sjón og heyrn er prófuð. Aðstandandinn er spurður um heilsu barnsins, andlega og líkamlega, og um þá sjúkdóma, sem það hefur haft. Hann er látinn vita, að gefið sé lýsí í skólanum, óskað sé eftir, að barnið hafi með sér mjólk, heilhveitibrauð, rúgbrauð, ávexti eða eitthvað af þessu. Um 95% af börnunum taka lýsi í skólunum. Um 90% hafa með sér mat í skólann af' einhverju tagi. Það er talað um svefntíma barnsins og matarvenjur. Ráðleggingar eru gefnar viðvíkjandi því, ef þurfa þykir. Ef berkla hefur orðið vart í fjölskyldunni eða umhverfi, er berklabólusetning ráðlögð. Tækifærið er notað til þess að spyrja um systkini, sem kunna að vera í skólanum, og talað um aðra hluti, sem fyrir kunna að koma. Þess er óskað, að foreldrar hringi í hjúkrunarkon- una, ef ástæða er til. Símanúmer heimilisins, eða þar sem hægt er að ná til aðstandenda, er skrifað niður. Stefnt er 6 börnum á klukkutíma. Það verða því 10 til 12 mínút- ur til umráða að meðaltali fyrir hvert barn. Mér hefur virzt þetta hæfilegur tími. Þessi samtöl skapa gott samband milli heilbrigðiseftir- litsins í skólanum og heimilanna. Ég tel það skipta mjög miklu máli að fá sem flesta aðstandendur til viðtals með 7 ára börnum. Samtímis þessu fer svo fram skólaskoðun á eldri börn- um. Sjón er prófuð annað hvert ár, og á síðasta ári hef ég prófað litarskyn tólf ára drengja. Við skólaskoðunina er svo ákveðið, hvaða börn eigi að fá ljósameðferð, meðferð við hryggskekkju og ilsigi. Ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.