Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Page 26

Menntamál - 01.12.1955, Page 26
208 MENNTAMÁL setti þá hljóða. Sögðu þeir, að þar hefðu þeir kynnzt óvenju drenglunduðum, samvizkusömum og farsælum skólamanni. Töldu þeir, að vandi yrði að fylla skarð það, sem komið hefði við fráfall Guðmundar. Það er rétt. Fá- um mun það ljósara en mér. Ég kom alloft að sjúkrabeði Guðmundar. Allt fram á síðustu stundu ræddum við áhugamál okkar, og miðlaði hann mér af reynslu sinni í þeim efnum, bæði hérlendri og erlendri. Þetta sýnir, hver áhugamál Guðmundur hafði og að hann vildi miðla öðrum af þekkingu sinni og reynslu. Þannig var hann líka sem kennari og skólastjóri. M. a. þess vegna var Guðmundur "vinsæll bæði af samstarfsmönnum sínum og nemendum. Guðmundur Gíslason var fæddur að Ölfusvatni í Árnes- sýslu 22. maí árið 1900. Hann ólst upp á Seltjarnarnesi við Reykjavík. Kennaraprófi lauk hann frá Kennaraskóla ís- lands vorið 1924 með góðri I. einkunn og 1924—1926 var hann við framhaldsnám í Danmörku og Noregi. Þegar heim kom gerðist Guðmundur kennari við mið- bæjarskólann í Reykjavík og æfingadeild kennaraskólans, en 1929—37 kenndi hann við héraðsskólann á Laugarvatni. Haustið 1937 gerðist Guðmundur skólastjóri við Reykja- skóla í Hrútafirði og gegndi þeirri stöðu þar til hann fékk orlof til utanfarar. Guðmundur var kvæntur Hlíf Böðvarsdóttur frá Laugar- vatni. Þau eignuðust 4 börn, sem öll eru upp komin. H. El.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.