Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Side 27

Menntamál - 01.12.1955, Side 27
MENNTAMÁL 209 Honum var yndi að því að fræða „Þú reiðst á Helvötn mann- og menntavinur með mjúkan yl og þokka í kynningunni. Á arni brennur margt í minningunni." Þessar ljóðlínur koma mér í hug, er ég minnist andláts Guðmundar Gíslasonar. Einn af mætustu skólamönnum hérlendum kemst svo að orði, að ekkert sé vænlegra ungum mönnum til þroska og drengskapar en fela þeim mikla ábyrgð. Það var alvörustund í lífi mínu, þegar Guðmundur Gíslason tjáði mér að hann hefði ákveðið að fela mér alla íslenzkukennslu við skóla sinn. Þegar ég nú renni huganum yfir árin, sem ég gegndi þessu starfi, virðist mér ábyrgðin, sem því fylgdi, hafa orðið mér lærdómsríkari, þroskavæn- legri en flest annað. Betri yfirmann en Guðmundur var, gat óreyndur kennari ekki hlotið. Hann fylgdist jafnan af áhuga með viðleitni samkennara sinna, lét þá hafa frjáls- ar hendur, en þó fulla ábyrgð. Fyrir þetta stend ég í ævar- andi þakkarskuld við hann. Guðmundur var fæddur kennari. Honum var yndi að því að fræða, lagið að bregða ljósi yfir viðfangsefnin. Síð- asta árið, sem við störfuðum saman, sagði hann við mig, að það væri sér ætíð gleðiefni að ganga inn í kennslustund. Þá hafði hann starfað að kennslu í hart nær aldarfjórð- ung. Sögukennslu Guðmundar var viðbrugðið af nemendum hans. Hygg ég, að hún hafi verið vönduglegri og betur skipulögð en títt er hér á landi. Hann var vandlátur um 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.