Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Page 29

Menntamál - 01.12.1955, Page 29
MENNTAMÁL 211 ^YYlerkur uppeldiójrœöingur &ówaid ^CroW iátinn Oswald Kroh. Ellefta september s.l. andað- ist Oswald Kroh, aðalkennari í sálarfræði við háskólann í Vestur- Berlín. Auk kennslu veitti hann sálfræðirannsóknarstofum liá- skólans forstöðu, en þær eru tvær, Psychologisches Institut og Instititut fiir psychologische Forschung. Um margra ára skeið hefur hann verið í hópi fremstu uppeldis- og sálarfræð- inga I’jóðverja, mikilhæfur kenn- ari, stórvirkur rithöfundur og fræðimaður, um skeið formaður í sambandi þýzkra sálarfræðinga og ritstjóri eins merkasta sál- íræðitímaritsins Zeitschrift fiir Psychologie. Þekktustu rit lians Grundschulkindes og Psycho- eru Entwicklungspsycliologie des logie der Oberstufe. Hafa rit þessi komið út í fjölmörgum út- gáfum. Síðasta bók lians um uppeldismál, Revision der Erziehung, kom út 1952, og önnur útg. aukin 1954. Auk þessara umtæku rita um uppeldismál og uppeldislega sálarfræði skrifaði hann margar bækur um afmörkuð rannsóknarefni, má þar einkum nefna rit hans Subjektive Anschauungsbilder bei Jugendlichen, en það er eitt af höfuðritum um sjónmunahæfileikann, en rannsóknir á honum hafa stóraukið skilning á sálarlífinu, einkum sálarlífi barna. Auk þess skrifaði hann fjölda greina og ritgerða og annaðist útgáfur á vísindaritum. Þó að próf. Kroh væri mikilhæfur vísindamaður og rithöfundur, var þó miklu meira vert um hann sem mann. Sálarfræð- in er að því leyti illa sett, að margur leggur stund á hana sem nokkurs konar andlegan munað. Sjálfum er mér það enn í fersku minni, að ég hóf sálfræði- og heimspekinám með það eitt í huga að kynnast þeim vísindum, er mættu veita mér mesta fullnægingu án
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.