Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Síða 50

Menntamál - 01.12.1955, Síða 50
232 MENNTAMÁL um heyrnarprófunum á skólabörnum. Kemur í ljós all- mikið af heyrnartruflunum við þessa rannsókn, sem ekki finnst við hvíslpróf. Þótt heyrnartruflanir þessar hái ekki barninu í bráðina, geta þær farið vaxandi og leitt til heyrn- ardeyfu eða heyrnarleysis með aldrinum, ef ekki er að gert. Mikinn hluta af þessum sjúkdómum mætti lækna, ef þeir uppgötvuðust í tæka tíð. Um 30 börn er hægt að prófa í einu með þessu tæki, og tekur það um hálfa klukkustund. Mér vitanlega eru ekki til neinar tölur um málhelti hér á landi. Að vísu skrifum við skólalæknar í spjaldskrá okk- ar, ef barn er málhalt, en þar sem engin talkennsla hef- ur verið við skólana, er hætt við, að við höfum ekki ver- ið á hnotskóg eftir málgöllum sem skyldi og því ekki öll kurl komin til grafar. S. 1. vetur voru 12 börn talin mál- hölt í Laugarnesskólanum eða tæplega 1%. Þau eru vafa- laust miklu fleiri, ef vel er að gáð, því að þetta eru þau börn ein, sem greinilegasta málgalla hafa. Skv. upplýsing- um dr. Jerlang eru milli 6 og 7 % af barnaskólabörnum í Kaupmannahöfn meira eða minna málhölt. Af þeim er um 1 pro mill. holgóma, um 2,5% stama og um 3,5% hafa aðra málgalla: kverkmæli, smámæli, o. fl. Lækningin við þessu er stundum aðgerð, þ. e. a. s. hjá holgóma börnum og hjá börnum með skakkar tennur, en þó aðallega tal- kennsla. f Kaupmannahöfn er sérstök stofnun fyrir talkennslu og vinna þar 16 talkennarar. Þar að auki eru talkenn- arar við ýmsa skóla í Kaupmannahöfn og annars staðar í Danmörku. Þau börn, sem ekki eru meðfæri þessara tal- kennara, eru send til stofnunarinnar. Hér á landi hefur þessum málum ekki verið nægur gaumur gefinn. Það eru miklar andlegar þjáningar, sem mörg börn og fullorðnir hafa orðið að þola vegna mál- helti sinnar, þjáningar, sem oft hefði mátt afstýra með réttri meðferð á réttum tíma. Af skólanna hálfu hefur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.