Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Page 51

Menntamál - 01.12.1955, Page 51
MENNTAMÁL 233 ekkert verið gert. Skólastjóri Málleysingjaskólans, Brand- ur Jónsson, hefur að vísu að nokkru sinnt talkennslu, en þó miklum mun minna, en þörf hefði verið fyrir, vegna annríkis við aðalstarf sitt. Nú er kominn hér til bæjarins talkennari, Björn Guð- mundsson, og hef ég heyrt, að í vændum sé, að hann verði ráðinn að skólum bæjarins sem talkennari. Yrði það stórt framfaraspor. Veilduð börn. I Danmörku geta skólalæknar í samráði við kennara og foreldra valið úr veikluð börn og sent þau til strandhæla. Þar dvelja þau eins lengi og með þarf. Skólalæknirinn í einum skólanum, sem hefur 1700 nem- endur, sagði mér, að á síðasta ári hefðu þeir sent þang- að 15 börn. Einnig er hægt að senda börnin á sveitahæli fyrir veikluð börn. Dvelja þau þar í 6 vikur annaðhvort í lok eða byrjun skólaársins. Frá þessum skóla voru á síðasta ári send þangað 127 börn. Á þessum stöðum fer kennsla fram að nokkru leyti. Auk þessa er nokkuð um útiskóla. Útiskólar hæfa ekki okkar veðurfari. Sumarleyfin hér eru 3—4 mánuðir á móti aðeins 6 vikna sumarleyfi í flest- um öðrum löndum. Flestum skólabörnum í Reykjavík er komið fyrir í sveit á sumrin. Er það raunhæfari heilsu- vernd en nokkurra vikna dvöl í sveit fyrir fáein börn. Við Laugarnesskólann er heimavist fyrir 24 veikluð og bækluð börn úr öllum skólahverfunum. Gáfnafar. Gáfnapróf er ekki á færi nema æfðra manna. Niðurstöður þeirra verður að taka með varfærni. Próf- in eru samt ómissandi, þegar athuga skal gáfnafar barna og gera ráðstafnanir viðvíkjandi vangefnum börnum. Það mun vera svipað í flestum löndum, að um 14% þjóðarinnar eru örvita (idiotia), hjá þeim er G.V. (greind- arvísitala) undir 35. Um y%°/o eru fávitar (imbecilitas), hjá þeim liggur G.V. milli 35 og 55. Um 2% eru hálfvitar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.