Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Side 52

Menntamál - 01.12.1955, Side 52
234 MENNTAMÁL (debilitas mentis), G.V. 55 til 75. Um 16% eru tornæmir (inferioritas intellektualis), G.V. 75 til 90. Við örvitana er ekkert að gera annað en að senda þá á hæli. Því fyrr sem foreldrum skilst, að barnið sé örviti, og samþykkja hælisvist, því betra fyrir barnið sjálft og að- standendur. Með fávitana fer það mikið eftir skapgerðinni, hvað gera skal. Stundum reynist heppilegast að vista fávitann á hæli. Stundum getur hann tekið einhvern þátt í þjóðar- búskapnum. Fyrir hálfvita hefur Kaupmannahafnarbær sérstaka skóla. Börnin koma þangað 7—11 ára gömul og dvelja þar til 16 ára aldurs. Þau geta lært einföldustu námsgreinar: lestur, skrift og svolítið í reikningi. Aðaláherzlan er lögð á föndur bæði fyrir pilta og stúlkur. Þegar þau fara úr skólanum, eru þau annaðhvort send á sveitaheimili eða hæli og þá venjulega 15 saman. Þar eru þau til 22 ára aldurs. Þessi börn eru í skólanum og síðar meir í lífinu undir umsjá sérstakrar nefndar, sem hefur eftirlit með þeim það, sem eftir er ævinnar. Þegar þau fara burt af þessum hælum, reynir nefndin að gera sér grein fyrir því, hvaða störf henta þeim bezt, og hjálpa til að útvega þeim atvinnu, oftast við landbúnað, saumaskap eða einfalda verksmiðjuvinnu. f Danmörku eru lög um ófrjóvgun, og ná þessi lög til hálfvitanna. Var mér tjáð, að um helmingur þeirra væri gerður ófrjór, en þessi tala hefur þó farið lækkandi á síðast liðnum árum. Þetta er gert eftir 18 ára aldur og með samþykki þeirra sjálfra. Ástæðan, sem fram er færð fyrir aðgerðinni, er ekki sú, að hún sé gerð í kyn- bótaskyni (eugenisk), heldur af mannúðarástæðum, þ. e. a. s. til þess að forða hálfvitunum frá því að eignast af- kvæmi, sem þeir ekki geti séð fyrir. Það er langt því frá, að greindarstigið sé einrátt um aðgerðina. Ákvörðunin um hana fer meir eftir skapgerð viðkomanda. Ef álitið er,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.