Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Side 58

Menntamál - 01.12.1955, Side 58
240 MENNTAMÁL Gildandi skólalöggjöf er fárra ára gömul, og ekki fram- kvæmd að fullu enn. Hún var sett að ráði góðra skóla- manna, reyndra og varkárra, og hún var betur undirbúin en títt er um lagasetningar. Það er því fávíslegt fljótræði, er menn vilja breyta þeim lögum, áður en séð er hversu þau reynast. Fræðslulögin skapa skólunum starfssvið, en þau ráða litlu um framkvæmd kennslunnar. Ekki má því kenna lög- gjöfinni um, þótt einstakir skólar bregðist skyldum sín- um, nema illri aðbúð sé um að kenna. Árangur skólastarfsins er mörgu háður. Mestu ræður þó starfshæfni kennara og námsvilji nemenda, en hann er háður menningaráhuga umhverfisins, einkum foreldr^ anna. Ágætur kennari getur unnið mikið verk, jafnvel við verstu skilyrði, og liðléttur kennari vinnur talsvert gagn með aðstoð áhugasamra foreldra. Hins vegar er þess eng- in von, að lítt hæfur kennari vinni gott verk í menningar- snauðu umhverfi. Menntaþrá íslendinga hefur farið þverrandi seinustu 3 eða 4 áratugina, og er auðvelt að benda á margar og gildar orsakir þess. Nú virðist þó lágmarkinu náð, og ýmislegt bendir til batnandi tíðar. En hvað sem því líð- ur, þá megna engin lagaboð né fyrirmæli að vekja eða auka menningarhvöt fólksins. í því efni verður hver skóli að treysta á sinn eigin mátt. Og kennararnir verða ólíkir, eins og hverrar annarrar stéttar menn, svo að í þeirra hópi verða jafnan margir liðléttingar. Aukin skólaganga kennaraefna getur að vísu aukið starfhæfni stéttarinnar, þó aldrei bægt öllum lítt hæfum frá. En bæta má starfsskilyrði skólanna, og þar með ár- angur kennslunnar, með því að fá kennurum í hendur góð kennslutæki og skólabókasöfn og góðar námsbækur. Tvennt, það fyrrtalda, hefur verið vanrækt mjög, og víða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.