Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Síða 60

Menntamál - 01.12.1955, Síða 60
242 MENNTAMÁL þeirra kostar mikinn tíma og erfiði hæfustu manna, og sennilega samvinnu þeirra margra í ýmsum greinum. Og öll verður útgáfan dýr. Þó er ég þess fullviss, að engu fé væri betur varið, ef samningin tækist vel. Og betra er okkur kennurum að bíða lengi eftir góðri bók en að hreppa illa án biðar. Þá má og, — þrátt fyrir allar veilur í menntun og hæfni starfandi kennara, deyfð almennings og skort bóka og kennslutækja, — bæta starfshætti margra skóla, líklega flestra, með góðri námsskrá og skynsamlegum prófum. Raunar hafa íslenzkir barnaskólar lengstum búið við skyn- samlegar námsskrár, en þær hafa ekki verið í höndum hvers kennara, hvað þá í höndum alls almennings. Hins vegar hafa allir kynnzt prófunum, og þau hafa unnið mörgum skóla mikið mein, enda jafnan, seinustu þrjátíu árin, margbrotið ákvæði námsskránna. Barnaskólarnir starfa í þágu alls almennings, enda vilja margir segja þeim fyrir verkum. Kröfurnar klingja úr öllum áttum, og allt skal barnaskólinn kenna, það sem ekki verður flokkað með „æðri vísindum." Hann skal kenna marga þá hluti, sem hverju foreldri er skylt að kenna barni sínu innan þriggja ára aldurs, hann skal kenna hvers konar vinnubrögð, jafnvel helzt þau fátíðustu, og hann skal kenna fjölda fræðamola, þarfra og fánýtra, raunhæfra og kerlingabóka. Verði þá einhver tími af- gangs, má kenna lestur og skrift og jafnvel dálítið í reikn- ingi. Forráðamenn alþýðufræðslunnar hafa enn ekki látið þessar raddir miklu ráða. Þeir hafa sett námsskrár í samræmi við það, sem þekktir kennarar vildu — af eigin hvötum og gömlum venjum — kenna í skólum sínum. Betri aðferð við setningu námsskrár verður varla íundin, og þó hefur hún sína galla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.