Menntamál - 01.12.1955, Side 71
MENNTAMÁL
253
Stafsetningarmælikvarðinn frá 1921.
Standard (ákvæðismark) fyrir stafsetningu í barnaskólum.
Þau sem eru í 11. bekk þurfa að skrifa 6 orð rétt og fá 8 fyrir.
- - - - III. - - - - 14 - - _ _ — —
- - - - IV. - - - - 25 - — —
V. - - - - 33 - - - -
- - - - VI. - - - - 40 - - -
- - - - VII. — — — — 44 - — —
- - - - VIII. - Deilt sé með tölunum SU, 13/4, 31/g, 41/8, 5, 5/i2 og 5VS. ""
Skrifað eftir handriti Sigurðar Jónssonar skólastj. Mýrarhúsum.
Ath. V. bekkur, 10 ára börn. Hæsta einkunn þá: 8.
LAUN STUNDAKENNARA.
Laun stundakennara frá 1. sept. 1955 eru sem hér segir (vísitala
164):
Grunnl. 20% launa- uppb. Verðl. uppb. Auka verðl. uppb. Alls
í menntaskóla 23,10 4,62 17,07 0,24 45,05
í Kennarask., Vélsk. og Stýrimannask 21,60 4,32 16,59 42,50
I gagnfræða- og hérðassk. 19,50 3,90 14,98 38,40
í Húsmæðrakennarask. og Iþróttakennarask 18,00 3,60 13,82 35,40
í unglinga- og húsmæðrask. 15,75 3,15 12,10 31,00
í barnaskólum 14,10 2,82 10,83 27,75
Þóknun fyrir heintavinnu verður óbreytt, þreföld grunnlaun, ásamt
23% verðlagsuppbót.