Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Qupperneq 76

Menntamál - 01.12.1955, Qupperneq 76
258 MENNTAMÁL 2. Lög uni almenningsbókasöfn. Á nítjándu öldinni var tekið að stofna bókasöfn og lestrarfélög í kaupstöðum og sveitum á íslandi, en cngin löggjöf var sett um þessi efni, unz samþykkt voru lög um lestrarfélög og kennslukvik- myndir árið 1937. í þeim lögum var ákveðinn styrkur til lestrarfélaga úr ríkissjóði, en ekki sett eftirlit með bókavali þeirra eða starfrækslu. í árslok 1953 nutu 209 lestrarfélög styrks samkv. þessum lögum. í 29 hreppum voru engin slík félög starfandi, en aftur á móti voru 2—4 í nokkrum sveitum. í öllum bæjum voru bæjarbókasöfn, og voru sum þeirra starfrækt af allmiklum myndarskap. Sýslubókasöfn voru til í öllum sýslum nema fjórum, en flest voru þau lítil, og sum jjeirra voru alls ekki starfrækt. Bæði bæjar- og sýsluljókasöfn nutu ár- lega styrks úr ríkissjóði, en styrkurinn var naumur og virtist veittur af nokkru handahófi, enda voru söfnin ekki háð eftirliti af liálfu ríkisins. 29. júlí 1954 skipaði menntamálaráðherra nefnd til þess að „at- huga og gera tillögur að reglum og eftir atvikum lagafrumvarpi um bókasöfn héraða og almenningsstofnana." Nefndin skilaði frumvarpi til laga um almenningsbókasöfn, ásamt greinargerð og skýringum, í lok októbermán. Ríkisstjórnin lagði frumvarpið fyrir Alþingi, og var það samþykkt sem lög 6. maí 1955. Með lögum þessum er stefnt að því að veita allri alþýðu manna, hvar sem er á landinu, greiða leið að góðum bókum og leiðbeina bókavörðum við alþýðubókasöfn um bókaval. í nefndinni voru Guðmundur Hagalín rithöfundur, séra Helgi Kon- ráðsson og dr. Þorkell Jóhannesson prófessor. Helztu ákvæði laganna eru þessi: Starfrækt skulu aðalbókasöfn handa almenningi, bœjar- og héraðs- bókasöfn í öllum héruðum landsins, og verða þau samtals 30, — 9 á Suðurlandi, 8 á Vesturlandi, 8 á Norðurlandi og 5 á Austurlandi. I liverju sveitarfélagi skal vera sveitarbókasafn. Þó skulu hreppar eiga þess kost að sameinast, tveir eða fleiri, um eitt safn, og enn- fremur skal lireppum heimilt að fela liéraðsbókasafni það hlutverk, sem ætlað er sveitarbókasöfnum í lögunum. Heimilt er að stofna og reka bókasöfn með styrk af opinberu fé í heimavistarskólum, ef ekki er'sveitar-, bæjar-, eða héraðsbókasafn á staðnum, svo og í sjúkrahúsum, heilsuhælum, elliheimilum og fanga- húsum. Almenningsbókasöfn skulu rækja sem víðtækasta útlánastarfsemi, og bæjar- og héraðsbókasöfnum ber að hafa opna lestrarsali, eftir Jjví sem húsrúm og fjárhagsgeta leyfir. Öll almenningsbókasöfn hafi sam- starf sín á milli um bókaskipti og bókalán. Bókavörðum bæjar- og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.