Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Side 77

Menntamál - 01.12.1955, Side 77
MENNTAMÁL 259 héraðsbókasafna ber að veita framhaldsskölanemendum fræðslu í notk- un bókasafna, ef skólanefndir óska þess og húsakostur er viðunandi. Söfnin njóta lögákveðins styrks gegn ákveðnu framlagi frá sveitar- félögum í hlutfalli við íbúatölu þess. Styrkur til skólasafna, hegn- ingarhúsa og hæla er miðaður við tölu nemenda og vistmanna. Menntamálaráðherra skal skipa sérstakan bókafulltrúa i skrifstofu fræðslumálastjóra. Bókafulltrúi skal hafa eftirlit með öllum almenn- ingsbókasöfnum landsins, leiðbeina stjórnum þeirra og bókavörðum um bókaval og allt, sem að rekstri bókasafna lýtur. 3. LÖG UM IÐNSKÓLA. Á síðasta alþingi voru samþykkt lög um iðnskóla, nr. 45/1955. Hingað til hafa iðnskólar eingöngu verið reknir sem einkaskólar, eign iðnaðarmannafélaga á ýmsum stöðurn á landinu, en ríkissjóð- ur veitti skólunum rekstrarstyrk og sums staðar nutu þeir einnig rekstr- arstyrks frá sveitar-, bæjar- eða sýslufélögum. Samkvæmt nýju lögunum greiðir ríkissjóður helming stofnkostn- aðar sjálfstæðra iðnskóla, en hinn hlutinn greiðist af hlutaðeigandi bæjar-, sýslu- eða sveitarsjóði. Ríkissjóður greiðir einn laun fastra kennara og styrk til stundakennslu. Annar rekstrarkostnaður greiðist af sömu aðilum og stofnkostnaður og í sömu hlutföllum. Skólastjórar og kennarar við iðnskóla geta hér eftir, eins og sams konar starfs- menn barna-, húsmæðra-, kennara- og menntaskóla fengið eins árs orlof með fullum launum, er |)eir hafa gegnt kennslustarfi í að minnsta kosti 10 ár. Iðnskólar liafa áður heyrt undir iðnaðarmálaráðuneytið, en í hinum nýju lögum er ákveðið, að menntamálaráðuneytið skuli hafa yfirstjórn þeirra með höndum. Löggjöf þessi stefnir að því að skipa iðnfræðslunni eðlilegt sæti í skólakerfinu. Krafizt er meiri bóklegs undirbúnings en verið hef- ur, og er það gert til þess, að iðnnemar liafi meira tóm til að sinna hagnýtu sérnámi í iðnskólanum en áður var. Lar sem nemendafjöldi nær ekki tilskildu lágmarki (60 nem.) skal iðndeildin vera sérdeild næsta gagnfræðaskóla, eða námskeið haldin svipuð og verið hefur. 4. ÖNNUR LÖG. Þá voru gerðar á síðasta alþingi ýmsar lagabreytingar, er varða uppeldis- og skólamál að meira eða minna leyti. a) Lög 25. marz 1955 um stofnun prófessorsembœttis í lœknadeild Háskóla íslands í lifeðlisfrœði og lífefnafrœði. b) Heilsuverndarlög, 5. maí 1955.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.