Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Side 90

Menntamál - 01.12.1955, Side 90
272 MENNTAMÁL 9. Þingið beinir til menntamálaráðherra eindreginni ósk um það, að hann beiti sér fyrir því, að kennarar, sem lokið hafa kennaraprófi við kennaraskóla íslands öðlist ótvíræðan rétt til að stunda fram- haldsnám í B.A.-deild Háskóla íslands og ljúka þaðan prófi. ÁÐÁLFUNDUR KENNÁRÁFÉLÁGS EYJÁFJÁRÐÁR. Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar var haldinn í barnaskólan- um á Akureyri laugardaginn 24. sept. s.l. Fundinn sóttu 40 kennarar af félagssvæðinu. Formaður félagsins, Hannes J. Magnússon, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Gaf hann skýrslu um starf stjórnarinnar á árinu. Þá var og gefin skýrsla um tímarit félgasins, „Heimili og skóli", sem það hefur gefið út síðastliðin 14 ár. Fundarstjórar voru Guðmund- ur Frímannsson og Hjörtur L. Jónsson. Á fundinum flutti Stefán Jónsson námsstjóri erindi um ýmislegt í skólastarfi, Snorri Sigfússon flutti erindi um sparifjárstarfsemi í skólum og Magnús Pétursson flutti erindi frá ferðalagi um Vestur- heim. Rætt var um ríkisútgáfu námsbóka og prófin og verkefnin, og urðu um jtað allmiklar umræður. í stjórn voru kosnir: Hannes J. Magnússon, formaður, Eiríkur Sigurðsson, ritari, og Páll Gunnarsson, gjaldkeri. Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á fundinum: 1. Aðaifundur Kennarafélags Eyjafjarðar telur, að Ríkisútgáfa námsbóka hafi bætt úr mikilli og brýnni þörf á sínum tíma. En þó hafa síðar komið fram á henni ýmsir þeir annmarkar, sem vart má við una, Sá er verstur, að skipulag hennar ásamt fjárskorti virðist ekki leyfa lienni að jtróast eðlilega. Nauðsyn má einnig telja, að stjórn námsbókaútgáfunnar sé skipuð mönnum, sem staðgóða þekkingu hafa á starfi barnaskólanna. Því skorar fundurinn á menntamálaráðherra að skipa þriggja manna nefnd barnakennara til að endurskoða þessa löggjöf og fram- kvæmd hennar. Vill fundurinn benda á J>á höfuðnauðsyn, að endurnýja náms bækurnar stöðugt eftir kröfum tímans og breyttum kennsluháttum, svo og í samræmi við gildandi námsskrár. En jafnframt vill hann benda á, að tæplega er þess að vænta, að verulegar góðar námsbækur komi á markað nema allt kapp sé lagt á að fá hina færustu menn til að semja þær og greitt sé vel fyrir góð handrit. Hugsanleg leið væri að efna þarna til samkeppni. í þessu sambandi má benda á, að óhjá-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.