Menntamál - 01.08.1965, Síða 5
MENNTAMÁL
! 15
það byggir? Ljóst er, að í þessu tilliti er verkleg menntun
engu þýðingarminni en andleg.
Að því er fyrra atriðið snertir veltur mest á því, að ein-
staklingurinn búi yfir þeim menningarþroska og þeirri
verklegri kunnáttu, sem veiti honum félagslegt og at-
vinnulegt öryggi í samfélaginu, og geri hann þar hlutgeng-
an.
Síðara atriðið felur í sér spurningu um, hvort þjóð hef-
ur tekizt að móta verklega menningu, sem hæfir náttúru
og landkostum, þ. e. veitir nauðsynleg lífsgæði án of misk-
unnarlausrar og tvísýnúar lífsbaráttu.
Þjóðir, sem kallaðar eru frumstæðar, hafa oft náð að
aðhæfast náttúru lands síns furðulega vel á siunum svið-
um. Eskimóarnir kunnu að ferðast um auðnir sinna heinr-
kynna og var enginn háski búinn af hríð, kulda eða villu,
á sama tíma og íslendingar urðu uti undir sínum eigin tún-
görðum. Verkmenningin, sem birtist í skinnklæðum Eski-
móa, stendur þeirri franrar, sem bjargast varð við rslenzka
skinnskóinn í meira en þúsund ár.
Menning íslendinga í hagnýtum og verklegum efnunr
íráði ekki að þróast nreð eðlilegum hætti, af því að þeir
áttu þess lítinn kost — og hirtu raunar lengst af lítt unr —
að auðga reynslu sína á þeim sviðunr nreð nýrri þekkingu.
Skólnr borga sig ekki.
Við þessar þjóðfélagsaðstæður er það ekkert undarlegt,
þótt litið væri á skólanám alþýðunranna senr lrreina fá-
sinnu. Þjóð, senr sífellt stritaði og barðist við skortinn,
taldi sig hafa á flestu öðru frenrur þörf en þekkingu, senr
hún vissi engin ráð til að færa sér í nyt.
Skólar voru aðeins fyrir verðandi enrbættismenn og þó
varla það: Árið 180-? eru skólapiltar í HólavalÍaskóla að-
framkomnir af hor, kulda og skyrbjúg, og árið eftir er
skólanum lokað vegrra yfirvofandi hurrgursneyðar, en pilt
ar sendir heim. Stiftsyfirvöldin töldu, að skólinn gæti í