Menntamál - 01.08.1965, Page 25
MENNTAMAL
135
spurninni. Afleiðingin verður m. a. verri nýting og minnk-
andi arður allrar fjárfestingar, sem síðan leiðir til lakari
lífskjara.
Hagvöxtur þjóðfélaganna hefur til skannns tíma einkum
verið talinn byggjast á fjármagni og vinnu. Rannsóknir (t.
d. í Bandaríkjunum og lijá Efnahagsstofnun Evrópu) sýna
þó, að menntun og tækni eru nú orðið mikilvægustu þættir
hagvaxtarins, sem aukin hagsæld þjóðfélaganna byggist lyrst
og fremst á. Þess vegnu er nauðsynlegt að samhœfa skólakerf-
ið og hagkerfið, að fwi er efnahagsleg markmið varðar, á
sarna hátt og nppelcLisleg markmið purfa hvort tveggja að
aðhcefast félagslegri skipun pjóðlífsins og móta hana. Ef ekki
tekst að fella uppeldi og menntun að breytilegum aðstæð-
um nútímaþjóðfélagsins mun af því leiða vaxandi menning-
arlega upplausn og félagslegt staðfestuleysi.
í samræmi við þessar staðreyndir þarf við endurskoðun ís-
len/kra skólamála að færa út grundvöll skólans og setja hon-
um víðtækara og betur skilgreint þjóðfélagslegt takmark.
Skv. því væri hlutverk skólans m. a. þctta:
a) að veita þá þekkingu og mentun, sem fullnægi þörfum
atvinnuveganna og þjóðfélagsins, bæði hvað snertir magn
(ljölda menntaðra einstaklinga) og gæði (sérhæfingu og
menntunargildi),
b) að skiptdeggja og framkvæma uppeldisaðgerðir, sem að
því miði, að þjóð og þegnar ráði yfir menningarlegri
kjölfestu, er geri þá færa um að standast umrót lirað-
lara þjóðlífsbrcytinga.
Rannsóknastofnun skólamála.
Of dýrt og áhættusamt er að nola allt skólakerfið til til-
rauna. Skólarannsóknastofnun verður að vinna vísindalega
að breytingum og gera einstakar tilraunir í sérstökum skól-
um (æfinga- og tilraunaskólum). Erlenda reynslu þarf að