Menntamál - 01.08.1965, Síða 44
154
MENNTAMÁL
manns, hvort þar færi presturinn sjálfur eða vinnumaðm
hans. Málmenning þjóðarinnar stóð á háu stigi, þótt mikill
munur hafi að sjálfsögðu ætíð vcrið á einstaklingum. hessa
málmenningu Iiöfðu skólar ekki skapað nema að litlu leyti
og óbeint. Aftur á móti hafði þjóðin „setið við sögur og
ljóð,“ menning hennar var bókmenning, list hennar lyrst
ög Iremst örðsins list. Lífshættir InfTHsmaniia höfðu verið í
sömu skorðum frá ómunatíð, og máliðrralöi fyrir löngu
náð þeirri fullkomnun, sem þeir kiiilðust. Hinar litlu
breytingar, sem orðið hala á orðaforða og beygingafræði
íslenzkrar tungu frá upphafi, sýna litlar breytingar á notk-
un málsins, m. ö. o. að allar kynslóðir hafa öðlazt færni í
að bcita því, nota það rétt samkvæmt fornri venju. rLil þess
hafði aldrei þurlt neina skóla, aðeins náin téngsl barna og
uppalenda og lestur bókmennta.
Af þessum sökum þurftu íslenzkir skólamenn ekki að
vera uggandi um hag tungunnar, meðan líf þjóðarinnar
hélzt að mestu óbreytt, þótt skólar væru skammt á veg
komnir. En snemma á öðrum ljórðungi þessarar aldar fór
að örla á þjóðlílsbreytingum, sem innan skamms urðu að
algerri þjóðlífsbyltingu. Þá sögu þarf ekki að rekja, heldur
aðeins skýra frá nokkrum staðreyndum. Hin lörna bók-
menning gréindist brátt í marga þætti menningar; í stað-
inn lyrir orðsins list eina komu margar listgreinar; hið fá-
breytta líf varð margbrotið, svo að nú tók að reyna á þol-
ril hins gamla menningarmáls, þcgar ný fyrirbæri, hlutir og
hugmyndir flæddu ylir þjóðina. Hin gamla akadcmía ís-
lenzkrar sveitamenningar riðaði til falls, og bókin eignað-
ist skæða keppinauta, sem borgarrnenningin tefldi fram.
Nú losnaði um tengsl barna og uppalenda þeirra í heima-
húsum, afar og önnnur voru ekki lengur í horninu og hættu
smátt og smátt að segja ævintýri.
Mitt í þessari byltingu mótaðist starfsemi skólanna á sviði
móðurmálskennslunnar, og átti ákvörðun stafsetningarinn-
ar 102!) þar drjúgan þátt. Ritreglur og kennslubækur í staf-