Menntamál - 01.08.1965, Side 46

Menntamál - 01.08.1965, Side 46
156 MENNTAMÁL er fábreyttur eða fjölskrúðugur né hver leikni þeirra er í að beita honum í daglegu tali. Um flutning og framburð hafa prófkröfur verið sáralitlar. Ég hef hér drepið á nokkur atriði, sem ættu að nægja til að sýna, hvaða stefna móðurmálskennslunni var mörkuð, einkum á fjórða og fimmta áratug aldarinnar. Helzt er svo að sjá, að þeir, sem leiðina völdu, hafi gert ráð fyrir hinum gamla grundvelli málmenningarinnar óbreyttum og jatn- traustum og hann var fyrir þjóðlífsbyltinguna. Það er vit- anlegt, að þeir menntamenn, er vaxnir voru úr grasi fyrir heimsstyrjöldina síðari, höfðu lært að skilja málið til sænii- legrar hlítar og nota það, áður en þeir hófu skólagöngu að ráði, og kann því að vera, að þeir hafi litið á íslenzkunám í skólum sem eins konar yfirbyggingu. Eða höfðu menn oftrú á gildi málfræðikennslunnar? Til þess gæti það bent, að bókmenntalestur í framhaldsskólum mótaðist allt um of af sjónarmiðum málfræðinga, en þeim hættir jafnan til að leita einstakra málfarslegra atriða í hverjum texta frem- ur en skilnings á verkinu í heild og samsetning þess. Hvað sem um það er, dylst ekki lengur, að skólarnir fundu móð- urmálskennslunni ekki þann farveg, er fullnægði kröfum nýrra tíma, og þegar hinn gamla grundvöll þraut, var byggt á sandi. Talmálið. Þegar kaupstaðabörnin korna í sk(')lana 7 ára að aldri, er kunnátta þeirra í málinu mjög lítil og málþroskinn á lágu stigi, svo sem von er. Börnin skortir andlegt samneyti við fullorðið fólk, svo að þau geti lært málið á sama hátt og börn fyrri kynslóða. Flestir foreldrar gefa sér alltof lít- inn tíma til að tala við börn sín, segja þeim sögur og ævin- týri eða lesa fyrir þau. Svipuðu máli gegnir um eldri syst- kini, enda er málþroski þeirra einnig af skornum skammti, eins og nú er víða ástatt. Aðalathvarf barnanna og von í þessum efnum er skólinn. Fyrsta meginviðfangsefni hans
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.