Menntamál - 01.08.1965, Page 48

Menntamál - 01.08.1965, Page 48
158 MENNTAMÁL sízt á frásagnarþörlin, sem flestum eða öllum börnum er ásköpuð, að fá byr undir báða vængi, þegar í skólann kem- ur. Börnin verða að fá uppörvun og hvatningu til að segja skólasystkinum sínum og kennurum frá því, sem þau liafa séð, lifað og reynt. I>etta er mikilvægast fyrstu skólaárin, og þessu á að halda vakandi allan skólatímann. Þegar ofar kemur í barnaskólann, á að sjálfsögðu að æfa talmálið á þeim grundvelli, sem lagður var fyrstu árin, en tækifærin verða fleiri og fjölþættari með auknum þroska og verkelnin stærri. 'I il viðbótar frásögnum kennarans og upplestri koma lestrarbækurnar með margvíslegu efni, enn- Iretnur meiri viðburðir daglegs lífs, kvikmyndir o. II. Nú eru börnin hvött til ]>ess fremur en áður að orða hugsan- ir sínar í samhengi. Þegar börnin hafa lesið eitthvað, sem jteim fellur vel í geð, annaðhvort af eigin hvötum heima eða samkvæmt ábendingum kennarans, eiga þau að fá tækifæri og hvatn- ingu til að kynna skólasystkinunum jrað annaðhvort með upplestri eða endursögn. í fyrstu verða verkefnin að vera lítil og létt, t. d. örstuttar frásagnir í lausu máli eða smá- kvæði, en síðar meir koma til greina smásögur eða veiga- meiri frásagnir, sem börnin gera útdrátt úr. Við jjað æfast þau í að greina aðalatriði frá aukaatriðum. Einnig ættu börnin öðru hverju að fá tækifæri til að lesa upp ritgerðir um sjállvalið efni í áheyrn bekkjarins. Þegar hér er komið sögu, ættu flestir nemendurnir að hafa vani/.t því að hafa skólasystkinin að áheyrendum. Þó mun sífelld nauðsyn að örva hina hlédrægari meðal jjeirra, og þess verður vitaskuld að gæta að stilla kröfum í hóf. Mestu máli skiptir, að börn- in venjist á að koma fram með óþvinguðum og eðlilegum hætti og gera öðrum það ljóst, er jieim býr í huga, í skýru máli og góðu. Talæfingar í Ieikformi eru mjög æskilegar, enda víða mikið notaðar í skólum erlendis. Með þeim hætti er oft auðvelt að fá hina hlédrægari til samstarfs og skapa sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.