Menntamál - 01.08.1965, Side 49

Menntamál - 01.08.1965, Side 49
MENNTAMÁL 159 stöðu í bekknum. Sums staðar eru börn látin búa til „leikþætti“ eftir fyrirmyndum úr daglegu líli, án þess að efni leiksins sé fullsamið fyrirfram. Onnur aðferð er það að færa lesið efni í leikform að meira eða minna leyti. Börnin verða þá fulltrúar þess l’ólks, sem sagan eð’a þáttur- inn fjallar um. Ekki þarf að gera kröfu um orðrétt tilsvör, en æfingar af þessu tagi gefa oft til kynna skilning barn- anna og innlifun í hið lesna efni. Bekkjarskemmtanir með smáleikjum, samtölum, samlestri, frjálsum frásögnum, upp- lestri og söng ættu að vera fastur liður í skólastarlinu. Á unglingastigi eru talæfingar að sjálfsögðu afar mikil- vægur þáttur móðurmálsnámsins. Nú skipta börnin um kennara eða skóla, og þeim er oft skipað í bekki nteð öðr- um hætti en áður. Mörg barnanna eru því komin í nýtt umhverfi, nýjan félagsskap. Á þessum aldri eru unglingar einnig tregari að segja hug sinn en áður, varfærnari í opin- skárri tjáningu. Allt þetta torveldar æfingar í notkun málsins, bæði tahnáls og ritmáls. Þegar tekið er tillit til þessara aðstæðna, er augljóst, að undirbúningur barnanna ræður úrslitum. Ifafi kennslan í barnaskólanum beinzt að því að kenna börnunum að skilja málið og nota það frjálslega og ójmngað, er fenginn grundvöllur framhaldsnáms í móðurmáli og raunar einn- ig öllum öðrum námsgreinum, því að málið þarf að nota rneira og minna við alla kennslu. Að öðrum kosti er hætt við, að róðurinn verði þungur. Ákjósanlegast er því, að talælingar unglinga verði sem beinast lramhald sömu starfsemi í barnaskólanum, en við- fangsefnin verður að sjálfsögðu að sníða eftir jnoskastigi nemenda. Víða erlendis, bæði austan hafs og vestan, jtyk- ir sjálfsagt, að kennarar ræði við neméndur um merka samtímaviðburði, sem fréttir berast af í blöðutn og útvarpi, ennfremur ýmiss konar vandamál, sem ungti fólki er þörf ;i að gera sér grein fyrir hleypidómalaust. Þá eru nemend- ur æfðir í að taka saman og flytja stutt erindi um efni, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.