Menntamál - 01.08.1965, Qupperneq 60
170
MENNTAMÁL
um hætti. Það líkist u, ef það einhljóðast, t. d. í orðinu aust-
ur, sem þá er borið fram /ustur/.
Þessi hljóðvilla virðist fara mjög vaxandi nú, en orsök
hennar er vafalaust ógreinilegur framburður. Þessi tvíhljóð
þarf að æfa rækilega í lestrarkennslu 7 ára barna.
Þótt stafsetning barna veiti stundunr vitneskju um fram-
burð, nrega kennarar þó ekki treysta á hana sem öruggan
leiðarvísi í þeim efnum. Framburðinn sjálfan þarf að kanna,
því að í honum geta margir gallar leyn/.t, þótt þeir komi ekki
fram í stafsctningunni. Við slíka könnun kemur segulbands-
tæki að góðu gagni.
I íslenzkri tungu er varla um mállýzkur að ræða í venju-
Jegri merkingu þess orðs. Allir vita þó, að framburðarmis-
munur er nokkur eftir landshlutum, og cr orsök hans sú, að
sums staðar hafa breytingar orðið, en annars staðar er talað
samkvæmt cldri venju. Þetta sýnir, að ákveðin atriði fram-
burðar eru að breytast, þótt hægt fari.
Knginn málvöndunarmaður getur látið sér framburðar-
breytingar í léttu rúmi liggja. C)g allir nróðurmálskennarar
eru nrálvöndunarmenn. Aðalspurning málvöndunarmanns-
ins vegna yfirvofandi málfarsbreytinga hlýtur ætíð að vera
hin sama: Kr breytingin líkleg til ávinnings tungunni, er
tímar líða, eða horfir hún til tjóns? Svarið við þessari spurrr-
ingu hlýtur að ráða mestu unr afstöðuna. Síðan kenrur til
greina að vega og rneta aðstæðrrr allar rneð tilliti til þess,
senr fært virðist að gera tungunni og íslenzkri málmenn-
ingu til larsældar. Skal nú vikið að þeinr breytingum á fratn-
burði, senr mestu tnáli virðast skipta fyrir málþróunina unr
þessar rrrundir.
Flámœli. Þeir, senr flámæltir eða hIjóðviIItir eru kallaðir,
gera ekki skýran mun hljóðanna e og i, eir r annan stað u
og ö. Getur þá orðið lítill munur á orðunr eins og viður og
veður, flug og flög. Sjaldnast skipta hljóðvilltir menn þá al-
veg á i og e, u og ö í tali, heldur bera Iranr millihljóð, sent