Menntamál - 01.08.1965, Page 72

Menntamál - 01.08.1965, Page 72
182 MENNTAMÁL að námsefni þeirra er ósamræmt, eins og áður er sagt. Flest- ar einkunnir voru á bilinu 1—4, en fáir náðu einkunninni 7 eða meira. Könnunin veitir því litla vitneskju um náms- árangur síðastliðinn vetur, en a£ lienni er ljóst, að náms- ef'nið er m jög á reiki, og að sjálfsögðu gefur hún nokkuð til kynna um þekkingarástand gagnfræðinga varðandi þau at- riði, sem pröfuð voru, ef þeir haf'a reynt að leysa þau sam- vizkusamlega. En allar kannanir af þessu tagi eru því háð- ar. Skal nú vikið að einstökum atriðum verkelnisins og úr- lausnum þeirra. Flestir gerðu beygingarfræðinni nokkur skil. Er það að vonum, því að engin bók rnun meira né oftar lesin á gagn- f'ræðastigi en málfræði Björns Guðfinnssonar. Virðist mér beygingum orða betri skil gerð en greiningu. Á hinutn erf- iðari atriðum hennar hafa Jressir nemendur yfirleitt rnjög lítið vald og má af því ráða, að þeir hali lítil not af fram- haldsnámi í málfræði eða endurlestri hennar. 1 sumum gagnfræðaskólum er setningafræði ekki lesin, en í öðrum skólum er talsverð stund á hana lögð. Hér virð- ist. verkefnið hafa verið helzt til þungt, a. nr. k. ráða nem- endur illa við það. Ef niðurstöðuna má marka, er setninga- Iræðin hér of Jrungt námsefni, eins og hún er lögð lyrir í kennslubókum. Að mínum dómi ætti aðeins að kenna frum- atriðin, og í setningagreiningu ætti að leggja áherzlu á greiningu í aðalsetningar og aukasetningar. Flokkun auka- setninga skiptir minna máli. í sögulegri hljóðfræði var pról'að í klofningu, i-hljóð- varpi og hljóðskiptum. Af úrlausnunum virðist rnega ráða, að þessi atriði hal'i víðast tilheyrt námsefni nemenda, cn árangurinn er misjalii eftir skólum, svo að grunur vaknar um mismunandi kennslu. Eltir úrlausnum í sumum skól- um að dærna eru Jrau sæmilega viðráðanleg, en í öðrum virðast Jjatt nemendum mjög óljós. I kennslubókum eru þessi atriði fremur lítið skýrð, svo að mest veltur á kennsl- unni og æfingunni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.