Menntamál - 01.08.1965, Síða 84

Menntamál - 01.08.1965, Síða 84
194 MENNTAMÁL myndlist eru hliðargreinar. I>essi bekkjarkennaramenntun spannar fyrstu 7 ár skólans (frá 7—14 ára aldurs). Auk þessa kemur til uppeldisfræðileg sérhæfing: hver nemandi skal velja sitt sérsvið: a) kennslu yngri barna, b) kennslu eldri barna, c) hjálparkennslu (lestregra og tornæmra). Hér við Inetist enn linjeuddannelsen, sem er með þeim hætti, að nemendur taka sérstaklega fyrir 2 námsgreinar (velja má úr öllum námsgreinum) með kennslu á öllum stigum skól- ans fyrir augum, þ. e.a. s. einnig í 3 efstu bekkjunum (8,— 10. bekk). Hingað til hefur kennaramenntunin verið tvískipt: ‘?ja ára nám fyrir stúdenta og 4ra ára (stundum lengra) nám fyr- ir aðra en stúdenta. f>að síðarnefnda er yfirleitt byggt á gagnfræðaprófi eða hliðstæðri kunnáttu. Nú er gert ráð fyrir, að allir nemi saman, og verður þá komið á lót undir- búningsdeildum fyrir þá, sem ekki hafa stúdentsmenntun, þar sem jreim verður kennt nægilega mikið í nauðsynlegum námsgreinum, svo að þeir geti numið með stúdentunum. F.kki er þó enn ákveðið í einstökum atriðum, hvernig þessu verður háttað. (Talað er um 2ja ára undirbúningsnám.) Tnntökukröfur í kennaraskólana verða því skv. frv. auknar og námið þyngt að mun. Meiri áherzla verður lögð á uppeldisfræðina og kennslufræðina, en jafnframt verður námið gert meira aðlaðandi með breyttri kennslutilhögun. Námstími lengist í %]/>—4 ár eftir vali nemenda sjálfra. Ræðumaðnr gat þess, að til þessa hefði verið til staðar smá- barnakennaramenntun, en hlutur hennar hefði verið hverf- andi lítill. Ekki er minnzt á hana í frumvarpinu, og var á ræðumanni að heyra, að hún mundi fá hægt andlát og hverfa hljóðalaust í gröfina. FINNLAND: Dr. Urhn Somerkivi, deildarstjóri frá Finnlandi, sagði, að skólakerfi Finnlands væri tvískipt. Eftir 4. skólaárið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.