Menntamál - 01.08.1965, Síða 87

Menntamál - 01.08.1965, Síða 87
MENNTAMÁL 197 skólaári, en reiknað væri með, að full framkvæmd næðist árið 1970. Samkvæmt fræðslulögunum frá 1959 hafa öl 1 börn rétt á og ber skylda til að ganga í barnaskóla, nema þau njóti til- svarandi fræðslu með öðrum hætti. Nemendur, sem ekki geta fylgzt með í venjulegu námi, fá sérstaka kennslu, yfir- leitt í skólunum sjállum, en Jró mörg í sérskólum. Skipan menntaskólastigsins hefur verið endurbætt og skólum fjölgað, en aðsókn að menntaskólum hefur aukizt mjög síðustu 15 árin. Menntaskólarnir skulu nú almennt reknir af fylkjunum, stærð Jreirra er afmörkuð 12—15 bekk- ir ( ekki færri en 9 og ekki fleiri en 24), og skulu Joeir vera .'lja ára skólar. 7 skólar (landsdelsskolar), dreifðir um hin ýmsu fylki, skulu vera eins konar tilraunaskólar. Fáningarskólinn og hin nýja skipan menntaskólanna urðu til Joess, að ný lög um gagnfræðaskóla og menntaskóla vorn sett 12. júní 1904 og tóku gildi I. ágúst sama ár. Skv. þeim var sérstakt menntaskólaráð sett á laggirnar, til að leggja línuna um námsefni og innra starf skólanna, en tilraunir með námsefni og kennsluaðferðir liafa verið í gangi síðan 1962. Aðsókn að verknámsskólum (yrkesskolar) hefur aukizt mjög, einkum síðustu árin. 1 lögum frá 1901 er gert ráð fyrir fjölgun tækniskóla á stiginu á milli verknámsskóla og há- skcila. Á Jressu ári voru sett Iög um iðnnám í landbúnaði, og um þessar mundir er unnið að heildaráætlun nm verknáms- skóla lyrir árin 1965—1970. Menntun fullorðinna hefur mjög verið á döfinni að und anförnu, og sérstök stjórn fyrir þennan þátt fræðslumálanna var sett á laggirnar á þessu ári. Hugmyndin er st'i að.gela fullorðnu fólki möguleika á hvers kyns framhaldsmenntun, og skal sú fræðsla vera jafngild annarri menntun. Ilér er um brautryðjendastarf á Norðurlöndum að ræða. UtjDensla skólakerfisins og frumkvæði fylkjanna um byggingu og rekstur framhaldsskóla, sem taka við af skyldu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.