Menntamál - 01.08.1965, Qupperneq 91
MENNTAMAL
201
er ætlunin, að kerfið gildi fyrir a111 skólakerlið, bæði al-
mennn skólana og iðnskólana í víðri merkingu.
Lögin frá 1961 gera ráð fyrir sérstökum kröfum til mennt-
unar kennara á hverju skólastigi:
Barnaskóli (6 fyrstu skólaárin): lærer. (Undantekning er
kennsla eltirtalinna greina, sem laglærer, adjunkt eða
lektor kenna: enska, tónlist, leikfimi, myndlist og luis-
stjórn.)
Unglingaskóli (7.-9. námsár) adjunkt.
Menntaskólar (10.—12. námsár): lektor.
Kröfur um sérhælingu fara vaxandi, eftir því sem ofar
dregur í skólakerfið. Lektorar kenna nt'i 3 greinar, þar af 1
aðalgrein, en ráðgert er að fa'kka hjá þeim um I grein og er
talið nógu erfitt samt.
Sivertsen lagði áherzlu á, að þessi flokkun licfði ekki þau
áhrif, að nauðsynlegt væri kennurum barnaskólanna að
flytja á æðri skólastig til að fá hærri námsgráðu og þar með
hærri laun. I lögunum væri talað um minnstu kröfur. Mögu-
legt væri að taka fyrir framhaldsnám með starf í barnaskó'a
sérstaklega í huga t. d. sérhæfingu í lestrarkennslu byrjenda,
lestrarkennslu almennt, hjálparkennslu afbrigðilegra barna
o. s. lrv.
Sá möguleiki, sagði ráðherrann, að verða adjunkt og í ein-
staka tilfellnm lektor í barnaskólanum er mikilvægur lyrir
jafnvægið í kennarakerfinu. l'að verður að koma í veg lyrir
þá hættu, að dugmestu kennararnir ylirgefi barnaskólann
og taki upp kennslu á elri skólastigum, vegna þess að þeir
lái ekki tilsvarandi starfskjör í barnaskólanuin. Staríiö í
barnaskólanum gerir mjög strangar kröfur til uppeldis-
fræðilegs innsæis og lífsþré>ttar hjá kennaranum, og það er
mikilvægt, að kennaramenntunarkerfið gefi einnig mögu-
leika til bættrar menntímar þar.
Stoliianirnar, sem annast kennaramenntunina, eru kenn-