Menntamál - 01.08.1965, Síða 109
MENNTAMAL
219
bætist við líffærafræði, lífeðlislræði og heilsufræði, seni
kenndar eru til loka 8. bekkjar. Á landafræði er byrjað í
5. bekk, sem síðan cr kennd í 6. og 7. bekk. 1 8. bekk er
kenncl landafræði Sovétríkjanna.
Námsefni þetta á að gela nemendum þekkingu á und-
irstöðuatriðum náttúruvísindanna og aðstöðu lil að halda
áfram námi í þeim.
f sögu er lögð höfuðáherzla á almenna sögu, allt lrá
forsögulegum tíma og til okkar daga, og á sögu Sovétríkj-
anna. í skólum einstakra lýðvelda (t. d. Eystrasaltslanda)
cr ekki kennd saga livers lands um sig sérstaklega.
Kennslu í erlendum máíum hefur ekki verið veitt mikil
athygli fram á síðustu tíma. Enska er efst á lista, en þarnæst
koma þýzka og franska.
Bókmenntir eru kenndar sem sérgrein og lögð höluð-
áherzla á klassíska rússneska höfunda, en einnig helztu
klassíska höfunda erlenda.
Verknám fær nú tiltölulega mikinn tíma, og í barnaskól-
um fer það Iram í handavinnustofum skólanna. Er þá
kennl að vinna bæði úr við og málmi.
í söngtímum er börnunum kennt að þekkja nótur,
syngja vinsæla söngva og kynnt cru lyrir þeitn helztu verk
klassískra tónskálda.
Námsskráin er þannig ylirleitt allýtarleg, og þótt hún
sé nokkuð breytileg eltir héruðum og lýðveldum, þá er
ákveðið námselni kennt í öllum skólum landsins.
Vert er að geta þess, að auk námsskrárinnar hafa kenn-
arar við að styðjast mjög ýtarlegar heimildir um kennslu-
aðferðir í hverri grein, sem Uppeldisfræðaakademían býr
út til notkunar handa kennurum.
Skólatíminn ár hvert er frá 1. septenrber til 1. maí í barna-
skólum, en frá 1. sept. til 30. júní á öllum elri skólastigum.
7. Námsskrá miðskóla.
Dænri unr nánrsskrá í miðskóla er sýnt í töflu 3. Fyrst