Menntamál - 01.08.1965, Síða 115
MENNTAMÁL
225
enda stöðugt. Fjcildi réttindalausra kennara tók þá að sér
kennslustörf.
Komið var upp námskeiðum fyrir kennara og stofnáðir
kennaraskólar, sem t(')ku við nemendum með fullnaðar-
prófi (7 ára skólagöngu). Námstíminn í þeirn var ‘i ár.
Þeim, sem luku þessum skóla, var ;etlað að kenna í 1.—4.
l^ekk. 1946 var b;ett einu ári við þessa kennaraskóla. Frá
1944 önnuðust kennaraskólar, sem störfuðu tvö ár og tóku
við nemendum með miðskólantenntun, menntun kennara
til kennslu í 5—7 bekk. Miðskólakennarar voru menntaðir
í 4ra ára kennaraskólum og í báskólum.
Á síðustu árurn hefur tilhögun kennaramenntunarinnar
breytzt nokkuð. Kennaraháskólar, 5 ára skólar frá 1956
(áður 4), og báskólar menntuðu kennara lyrir 5,—11. bekk.
Kennaraskólar á miðskólastigi liófu að taka við nemendum
með miðskólamenntun. Námstíminn í þeim var 2 ár.
Kennaraskólum á miðskólastigi fiekkar nú stöðugt og
stefnt er að því, að allir kennarar, jalnt fyrir forskóla.
skyldunáms- og miðskólastig, liafi æðri menntun. Megin-
hluti þeirra kennara, sem nú starfa, hafa aðeins miðskóla-
menntun (þ. e. 10—11 ára menntun) og enn eru þeir til,
sent ekki bala einu sinni lokið miðskóla.
Á síðustu árum hefur því verið lögð aukin áherzla á
framhaldsmenntun kennara í starfi. í Rússneska lýðveld-
inu eru nálega 100 sérskólar, sem annast það starf. Höfuð-
verkefni þeirra er að skipuleggja kennaranámskeið og
kynna nýmæli í kennsluháttum. Auk jjess veita þeir að-
stoð einstökum kennurum og skólum. í flestum borgum
eru einnig starfandi svokölluð „pedagógísk kabínett", þar
sem sérfræðingar í kennslufræðum starfa, hver á sínu sér-
s\iði, og veita skólum aðstoð og upplýsingar um kennslu
fræðileg og kennstuaðferðafræðileg efni. En liöfuð starf og
ylirstjórn þessara mála annast Uppeldisakademían, sem het
ur aðsetur í Moskvu. í sumarleyfum koma kennarar hvers
héraðs oft saman á ráðstefnur og ræða vandamál skóla í sínu
15