Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 4

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 4
82 Yizka hefndar'nnar. [Skirnir Lestin stöðvaðist í Pittsburg. Blaðasveinarnir þyjptust inn í vagnana og hrópuðu upp hver í kapp við annan, hi'ópuðu eins og amerískir blaðasveinar einir geta hrópað, hrópuðu með cent-hljómi í hverri sámstöfu: KVÖLDBLÖÐIN' . . . LYÐVELDIS- STRÁDRÁP í EAST ST, LOUIS . . . ENGINN SVERT- INGT EFTIR í BORGINNI . . . ALLIR DREPNIR . . • BRENDIR, SKOTNIR, GRÝTTIR . . . EAST ST. LOUIS FLÝTUR í BLÓÐI . . . EITT CENT . . . Þeir hrópuðu ekki upp nöfnin á blöðunum. Það eitt sem raddir þeirra virtust tjá, var þetta: — »Hvert hróp, sem veitir mér ekki eitt cent, er hrópað til einskis*. Þeir höfðu inn eitt cent fyrir hvei't hróp. Lestin rann af stað, hljóðlaust, gaumlaust. Stöfunum í nafnbrík stöðvarinnar fækkaði; það var alt, sem við tók- um eftir. Lestin rann af stað. Blaðasveinarnir voru horfnir. Fnginn sá þá hverfa, en horfnir voru þeir. Lestin rann af stað. Hrópin voru þögnuð, það var enginn lengur, sem hrópaði. Við héldum á blöðunum í höndunum. Þeir, sem lásu, voru hættir að lesa. Þeir, sem spiluðu, voru hættir að spila. Lestin rann af stað. Við héldum á blöðunum í höndunum . . . Það var eins og orðin, sem við lásum, tæki stökk upp úr pappírnum og þrýsti að kverkum okkar: East St. Louis hefði í gærkveldi — 2. júlí — verið einn blóðbeður, þar sem hundruð saklausra negra höfðu verið skotnir, brendir, gi'ýttir og á annan hátt píndir til bana af hvítum borgarbúum; þar sem hvítir menn gintu eða rændu marghleypu hvers svertingja úr höndum hans, til þess að skjóta hann með henni á eftir; þar sem hvítt fólk kveikti eld í húsum svertingjanna hundruðum sam- an; þar sem hvítir menn ráku hóp af svertingjum út í vík fyrir utan borgina og stjökuðu niður hverju höfði, sem upp kom, unz allir voru druknaðir; þar sem hvítar kon- ur hrifsuðu úr faðmi blakkra mæðra smábörnin, sem þær vildu bjarga úr logandi húsunum, snöruðu barninu lifandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.