Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Síða 11

Skírnir - 01.04.1920, Síða 11
Skírnir] Vizka hefndarinnar. 89 orðum: »Eg var einn af þessum hundrað saklausu blökku- börnum, sem hvítu þorpararnir höfðu kvatt saman til að horfa á þennan djöfullega sjónleik. Frá þeim degi sór eg kyni ykkar eilífa hefnd«. Já, það mætti halda, hélt biskup áfram, að svo átak- anlegt fordæmi hlyti að brenna sig inn í sál hvers sjón- arvottar og verða honum að æfilaugri viðvörun, æfilangri skelkun. Það komst upp við Lawson-málið, að nítján af 8amsæris-félögum hans voru úr hóp þeirra hundrað barna,. 8em horfðu á Jack Miller vera brendan. Það var ekki viðvörun, ekki skelkun, það var hatur og hefnd, sein brendi þennan dag mark sitt inn í sál þeirra. Og trúið tnér, kæri urgi vinur minn, öldurnar af Ben Lawson-köll- uninni eru ekki hjaðnaðar enn. Biskup hallaði sér aftur í sætinu. Svo veik hann sér skyndilega aftur að lögmanni og spurði: — Eruð þér úr Suðurríkjunum? — Eg er úr Suðurríkjunum. — Einmitt það . . . Og þetta villibál hatursins frá East St. Louis, virtist hann spyrja sjálfan sig, hver slekk- ur það? Hann dró Pullmans-bikar upp úr vasa sínum, lauk upp innsiglis röndinni, stóð á fætur og gekk inn í hand- laugina. Þegar hann kom inn aftur, lásu menn aftur og spiluðu þar til lestin stöðvaði i New-York, og við áttum að hverfa inn í borgina, þar sem ljós'ð er bjartast og myrkr- ið dimmast. Guðmundur Kamban.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.