Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Síða 12

Skírnir - 01.04.1920, Síða 12
. Elías L.önnrot og Kalevala. Eftir dr. theol. Jón Helgason biskup. Nl. Vorið 1831 hafði Lönnrot fyrir áeggjan bókmentafé- iagsins lagt af stað í nýja könnunarferð. En áður en hálfnuð var leiðin, barst honum skipun frá heilbrigðisráð- inu í Helsingfors þess efnis að hverfa tafarlaust heim aft- ur, því að Asíu-kóleran væri komin til landsins. Hlýddi Lönnrot þeirri skipun samstundis, en ógeðfelt var honum að hætta við ferð sína. Gerðist hann nú nokkra mánuði kóleru-læknir á sjúkrahúsi í Helsingfors og kóleru-vörður í Borgá og sveitunum þar umhverfis. Gekk hann fram með hinum mesta dugnaði og ósérhlífni, sýktist jafnvel sjálfur og sveif vikutíma milli heims og helju, en líkam- legur hraustleiki hans varð, sem betur fór, dauðanum hér yfirsterkari. En þegar hægði um og sóttin leið úr landi, var orðið of áliðið sumars til að takast ferð á hendur á nýjan leik. En hið næsta vor lagði Lönnrot af stað jafnskjótt og isa leysti af vötnum. Fór hann sem fyrri fótgangandi víðsvegar um norður og austur hluta landsins og komst nú alla leið til Kyrjálalands, finska hlutans. Varð árang- urinn af ferðinni með afbrigðum góður — meiri en hann hafði nokkuru sinni getað dreymt um. Nú barst upp i hendurnar á honum fjöldi áður óþektra hetjukvæða og kendarljóða, en auk þess afarmikill fróðleikur annar af ýmsu tæi um líf og háttu Kyrjála, bæði í félagslegu tilliti, ■trúarlegu, þjóðfræðiiegu og þjóðmenjalegu. Þá um haustið .1832 losnaði héraðslæknisembætti eitt langt norður i landi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.