Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 14

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 14
92 Elias Lönnrot og Kalevala. [Skírnir auðgaðist Lönnrot þegar á fyrsta ári dvalar sinnar í Kaj- ana að fjölda kvæða og kvæðabrota, og gat þegar tekið að vinna úr því, sem að honum barst. Við vini sina í Helsingfors stóð hann í bréfasambandi og skýrði þeim frá öllu sinu starfi, en þeir biðu óþolinmóðir eftir að sjá ár- angurinn af því. Á öðru ári dvalar sinnar í Kajana sýktist Lönnrot mjög hættulega. Barst sú fregn jalnvel suður til Helsing- fors, að hann væri dáinn. Vinum lians var það að von- um hin mesta sorgarfregn, og skáldkona ein orti eifiljóð' eftir »finska söngva-svaninn«.‘) En svo komu nýjar frétt- ir norðan frá Kajana, er sögðu Lönnrot vera orðinn al- bata, og þóttu það gleðitíðindi hin mestu. Á þessum ár- um óx nú og margfaldaðist safn Lönnrots af hetjukvæð- um, kendarljóðum, gátum og leikjum, og dag frá degi full- komnaðist þekking hans á tungu, lifi og háttum þessara barna eyðiskóganna miklu, sem svo trúlega höfðu haldið fast við siðu og lífsvenjur forfeðra sinna frá elztu timum- Og heima var hinn ungi læknir vakinn og sofinn i að rannsaKa allan þennan fræðaforða, sem hann safnaði sam- an á súmarferðum sínum, raða niður hinum margháttuðu kvæðabrotum og skeyta saman það er saman heyrði, sér- staklega að reyna að koma því í samstæða heild, sem kveðið hafði verið utn hverja aðalhetju, þannig að við- burðirnir rækju hvor annan í sem eðlilegastri röð. Þegar árið 1833 var hetjukvæða-safn hans orðið 5000 Ijóðlína kvæðabálkur í 16 flokkum. Finska bókmentafélagið gerði ‘) „Erfiljóöin“ voru svo hljóðandi (og bera þau fagran vott um,. hvert álit menn þá þegar höfðu á Lönnrot); „Vainámöinen hángde i din krona sjelf sin lyra opp, bjöd desB stránger öfver nejden tona frán din friska topp. Men dess toner fingo ej i gruset lánge stanna quar, dárför kallade dig upp til ljuset sángens Himla-far.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.