Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Síða 29

Skírnir - 01.04.1920, Síða 29
Skírnir] Elías Lönnrot og Kalevala. 107 til þess að þurfa ekki að láta Helsingforsarana »glápa á sig sem annan apakött® flýtti hann sér af stað norður. Boðsbréfið náði honum að vísu, en hann svaraði því á þá leið, að því miður væri sér ekki hægt að þiggja boðið, en ljúft skyldi sér vera að taka þátt í 100 ára minningarhá- tið félagsins er þar að kæmi, Þegar hann varð áttræður voru haldnar Lönnrots-há- tíðir um laud alt og mikið um dýrðir. Varð hann þá að ^veljast í Helsingfors nokkurn tíma og »láta dekra fyrir sér<, þótt hátíðahöldin þreyttu hann mjög og hann yrði þeirri stundu fegnastur að komast burtu þaðan aftur En sönn voru orðin og úr hug margra mælt, sem skáldið Zachrís Topelíus mælti í ræðu sinni á borgarahátíð, þeirri er haldin var þá Lönnrot til heiðurs á sænska leikhúsinu í Helsingfors: »Hvei' sinti fyrir 50 árum lækninum unga, 8em þá fór frarn og aftur um strjálar bygðir Finnlands til þess í fátækum bændabýlum að leita uppi og færa i letur ljóð, sem voru komin fast að því að deyja út? Nú ekiljum vér öll tilgang þeirra ferðalaga hans. Nú er eng- inn drengur í nokkurri skólastofu þessa, lands, naumast nokkur smalastúlka á heiðurn þess, er ekki kunni að nefna nafn hans. Ekkert nafn er nú jafnþekt af öll- Utt>, jafnelskað af öllum um Finnland þvert og endilangt 8em nafnið Elías Lönnrot«. Tveim árum síðar andaðist Lönnrot í Sammatti 19. marz 1884. Þegar hann fann dauða sinn nálgast bað hann dóttur sína að sjá ura, að hann yrði jarðaður í kyrrþey og fregnin um andlát hans okki látin berast suður til Hels- ingfors fyr en að afstaðinni útför sinni. En þar varð konum ekki að ósk sinni. Fregnin um andlát hans barst ^eð hraða út um landið og útfarar-daginn þustu sendi- nefndir úr öllum áttum, múgur og margmenni til Sam- ^eattí, til þess að heiðra látinn þennan frægasta son finsku þjóðarinnar. Það sem ávann Lönnrot jafn óskorað elsku og virð- ittgu samlanda sinna var ekki eingörigu hið mikla og égleymanlega afrek æfi hans, lieldur og meðfram alt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.