Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1920, Page 31

Skírnir - 01.04.1920, Page 31
Ráðningastofur. Vinnuveitendur þurfa verkamanna, verkamenn vinnu- ■veitenda. Atvinnurekandi án verkafólks, verkafólk án atvinnu — »það er sama og sjálegt skaft, sem að vantar blaðið* Þar sem atvinnulíf er beilbrigt, veita því kvorir þessir ^ðilar atvinnunnar öðrum »slíkt sem hönd hendi, eða fótur fætic. En fyrst verða þeir að finnast, og því greið- fegar sem hvorir finna aðra, vinnuveitendur og verka- 'öienn, því minni tími, áreynsla og fé fer forgörðum í ár- ^ngurslausa leit og bið. Leitin verður með ýmsu móti eftir því hvernig til hagar á hverjum stað Menn leita fyrir sór sjálfir um atvinnu eða verkafólk með því að ganga manna á milli og spyrjast fyrir, eða fá kunningja sína til þess, eða auglýsa í blöðunum. Slíkar aðferðir verða þó oft þreytandi skollablinda. Því er það að r á ð n- ingastofur hafa verið settar á fót víða um lönd, til þess að vera milliliður milli vinnuveitenda og verka- naanna — útvega verkamönnum atvinnu og vinnuveitend- ■úna verkafólk. Stundum reka einstakir menn slíkarráðn- fngastofur fyrir sjálfs sín reikning og taka borgun fyrir að ráða menn í vinnu. En ekki hafa slíkar stofur altaf Þótt fara vel að ráði sínu, og því hafa sumstaðar verið gefin lög um þessa atvinnu. í Þýzkalandi voru t. d. 19 LO gefin út lög, er kváðu svo á, að til þess að hafa ráðningu verkafólks að atvinnu þurfi sérstakt leyfi. Slíkt leyfi fæst ekki i) ef umsækjandinn er sannur að því að hafa reynst óáreiðanlegur i ráðningastarfi eða öðrum efnum, 2) ef ekki

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.