Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Síða 31

Skírnir - 01.04.1920, Síða 31
Ráðningastofur. Vinnuveitendur þurfa verkamanna, verkamenn vinnu- ■veitenda. Atvinnurekandi án verkafólks, verkafólk án atvinnu — »það er sama og sjálegt skaft, sem að vantar blaðið* Þar sem atvinnulíf er beilbrigt, veita því kvorir þessir ^ðilar atvinnunnar öðrum »slíkt sem hönd hendi, eða fótur fætic. En fyrst verða þeir að finnast, og því greið- fegar sem hvorir finna aðra, vinnuveitendur og verka- 'öienn, því minni tími, áreynsla og fé fer forgörðum í ár- ^ngurslausa leit og bið. Leitin verður með ýmsu móti eftir því hvernig til hagar á hverjum stað Menn leita fyrir sór sjálfir um atvinnu eða verkafólk með því að ganga manna á milli og spyrjast fyrir, eða fá kunningja sína til þess, eða auglýsa í blöðunum. Slíkar aðferðir verða þó oft þreytandi skollablinda. Því er það að r á ð n- ingastofur hafa verið settar á fót víða um lönd, til þess að vera milliliður milli vinnuveitenda og verka- naanna — útvega verkamönnum atvinnu og vinnuveitend- ■úna verkafólk. Stundum reka einstakir menn slíkarráðn- fngastofur fyrir sjálfs sín reikning og taka borgun fyrir að ráða menn í vinnu. En ekki hafa slíkar stofur altaf Þótt fara vel að ráði sínu, og því hafa sumstaðar verið gefin lög um þessa atvinnu. í Þýzkalandi voru t. d. 19 LO gefin út lög, er kváðu svo á, að til þess að hafa ráðningu verkafólks að atvinnu þurfi sérstakt leyfi. Slíkt leyfi fæst ekki i) ef umsækjandinn er sannur að því að hafa reynst óáreiðanlegur i ráðningastarfi eða öðrum efnum, 2) ef ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.