Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 36
114 Ráðningastofur. JSkirni: vist eða kaupamensku, fær efalaust að jafnaði nógar fyrir- spurnir af þarbygðarmönnum, og þyrfti því eigi að bjóða sig á ráðningastofu. Eins munu bændur að jafnaði svo kunnugir í smákauptúnum er þeir sækja til, að þeir geti ráðið sér það fólk, Jsem þar er að hafa, milligöngulaust, eða með aðstoð kunningja sinna. Þá fyrst, er þessar lindir þrjóta og leita verður í aðrar sýslur, til kaupstað- anna, eða hinna stærri kauptúna, eða út fyrir landsfjórð- unginn, mundi ráðningastofa verða athvarfið. Ætla má að í kaupstöðunum sé stundum eitthvert fólk er fara vilji í sveit, að minsta kosti í kaupavinnu, og þekki þó ekki þá staði, sem þar væru í boði. Þar kæmi ráðningastofa að haldi. Og þégar fólk vill ráðast í aðra landsfjórðunga til ársvistar eða um skemri tíma, eins og stundum er uro ungt fólk, laust og liðugt, þá getur það naumast orðið án einhverrar miiligöngu. Virðist þvi einfaldast, að i fjöl- mennasta stað hvers landsfjórðungs væri ein ráðninga- stofa, er gæti verið milliliður milli þeirra vinnuveitenda og verkamanna, er eigi ná beint hver til annars, hvort sem er innan fjórðungsins eða utan. Þörfin á fólki til ýmsra starfa getur verið mismunandi sama árið í ýmsum landsfjórðungum, eftir því hvernig árar ug framkvæmdum hagar á hverjum stað, og er þá eðlilegt að vinnukraftur- inn streymi þaðan sem þörfin er minni þangað sem hún er meiri. En til þess að þeir straumar verði ekki í blindni, er nauðsyn að vita sem nákvæmlegast um fram- boð og eftirspurn á vinnukrafti í hverjum landsfjórðungi samtímis. Þar kæmu ráðningastofurnar að liði. Samvinna við þær væri nú á timum tiltölulega hæg, þar sem símar ganga svo víða, að flestir gætu með litlum tilkostnaði náð simleiðis til fjórðungsstofu. En hér er svo sem ekki eingöugu um sveitamenn að ræða, heldur og um sjávar- útvegsmenn, er vantar menn á róðrarbáta, mótorbáta, togara eða önnur þilskip, eða fólk til fiskvinnu í landí. Þá eru og húsbændur í kaupstöðum og kauptúnum, er vantar hjú, og í raun og veru væri það eðlilegast að ráðningastofurnar réðu menn í hvaða atvinnu sem væri,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.