Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1920, Page 53

Skírnir - 01.04.1920, Page 53
Skirnir] Um fatnað. 231 um verður þráðurinn tiltölulega sléttur, t. d. silki, en úr öðrum með ójöfnu, ioðnu yfirborði. Svo er ullarþraður venjulega. Yfirborðið fer að miklu leyti eftir því, hve trefjarnar eru stæltar, sem þráðurinn er spunninn úr, líka eftir því hve langai' þær eru. Nú er dúkur ofinn úr þráðunum, og er þeim þá þrýst hverjum að öðrum og að því skapi meir, sem vefurinn er fastar sleginn. Ætið verða þó smærri og stærri h o 1 - ur og millibil milli þráðanna (milliþráðabil) eg því meir sem yfirborð þeirra er loðnara og ójafnara og efnið i þráðunum stæltara. Þá skiftir það og miklu hver vefnaðurinn er. Allir dúkar eru þannig mjög hol- óttir og fullir af lofti, þó misjafnt sé. Að nokkru leyti eru þá lofthólfin Jinnan i þráðunum milli háranna, að nokkru leyti milli þráðanna. sjálfra. Venjulega eru lykkju- dúkar eða prjónadúkar lausari í sér og loftmeiri en flestir °fnir dúkar, ullardúkar meira en silki eða bómullardúkar. Loftmagn duka. Þess er fyr getið, að holurnar auki mjög hlýindin, og stafar það af þvi, að hlýindi loftsins eru miklu meiri en dúkaefnanna. Þá valda og holurnar Því, að dúkar eru ekki jloftþéttir. Loftið getur blásið gegnum holurnar, og því greiðar sem þær eru fleiri og 8taerri, því gisnari sem vefurinn er. Gegnum þéttan segl- óúk eða striga gengur loftið mjög treglega, en auðveld- gegn um prjónles og lausofna dúka úr hverju sem þeir eru gerðir. Loftmagn eða holumagn (porositet) uokkurra dúka sést á eftirfarandi yfirliti: í finu hörlérefti ern.........3Ͱ/o f°ft. - vaðmáli nr ull........... 72—82°/0 - prjónlesi (tricot)....... 73—86°/0 - loðinni nllareinsk. (flnnel) . 89—92#/0 - loðskinnum............... 95—97°/0 Af tölum þessum er það ljóst, að dúkaefnin fylla ^uinst af rúmmálinu. Mestur hluti þess er loft. er það og auðséð, að hlýindiþeirra stafaað Uiestu leyti frá loftinu, sem hvervetna er á 9*

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.