Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Síða 53

Skírnir - 01.04.1920, Síða 53
Skirnir] Um fatnað. 231 um verður þráðurinn tiltölulega sléttur, t. d. silki, en úr öðrum með ójöfnu, ioðnu yfirborði. Svo er ullarþraður venjulega. Yfirborðið fer að miklu leyti eftir því, hve trefjarnar eru stæltar, sem þráðurinn er spunninn úr, líka eftir því hve langai' þær eru. Nú er dúkur ofinn úr þráðunum, og er þeim þá þrýst hverjum að öðrum og að því skapi meir, sem vefurinn er fastar sleginn. Ætið verða þó smærri og stærri h o 1 - ur og millibil milli þráðanna (milliþráðabil) eg því meir sem yfirborð þeirra er loðnara og ójafnara og efnið i þráðunum stæltara. Þá skiftir það og miklu hver vefnaðurinn er. Allir dúkar eru þannig mjög hol- óttir og fullir af lofti, þó misjafnt sé. Að nokkru leyti eru þá lofthólfin Jinnan i þráðunum milli háranna, að nokkru leyti milli þráðanna. sjálfra. Venjulega eru lykkju- dúkar eða prjónadúkar lausari í sér og loftmeiri en flestir °fnir dúkar, ullardúkar meira en silki eða bómullardúkar. Loftmagn duka. Þess er fyr getið, að holurnar auki mjög hlýindin, og stafar það af þvi, að hlýindi loftsins eru miklu meiri en dúkaefnanna. Þá valda og holurnar Því, að dúkar eru ekki jloftþéttir. Loftið getur blásið gegnum holurnar, og því greiðar sem þær eru fleiri og 8taerri, því gisnari sem vefurinn er. Gegnum þéttan segl- óúk eða striga gengur loftið mjög treglega, en auðveld- gegn um prjónles og lausofna dúka úr hverju sem þeir eru gerðir. Loftmagn eða holumagn (porositet) uokkurra dúka sést á eftirfarandi yfirliti: í finu hörlérefti ern.........3Ͱ/o f°ft. - vaðmáli nr ull........... 72—82°/0 - prjónlesi (tricot)....... 73—86°/0 - loðinni nllareinsk. (flnnel) . 89—92#/0 - loðskinnum............... 95—97°/0 Af tölum þessum er það ljóst, að dúkaefnin fylla ^uinst af rúmmálinu. Mestur hluti þess er loft. er það og auðséð, að hlýindiþeirra stafaað Uiestu leyti frá loftinu, sem hvervetna er á 9*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.