Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 56

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 56
134 Um fatnað. [Skírnir Fatnaður. Upprunalega voru feldir og dúkar notaðir til fatnaðar, án þess að eiginlegar fiíkur væru úr þeim gerðar, nema úr iykkjudúkum, sem laga mátti eftir líkamanum. Hæfi- lega löngum og breiðum dúk var þá sveipað eða vafið um líkamann og haldið saman með sylgjum og nálum. Þann- ig var búningur Grikkja og Rómverja, feldar og skykkj- ur fornmanna, og enn er sama sniðíð á sjölum kvenna og klútum. Slíkir búningar voru allajafna fagrir, en hvorki hlýir né alls kostar hentugir við vinnu. Síðan tóku menn að laga dúkana eftir likamanum, sníða þá og sauma úr þeim flikur með svipuðu lagi og líkamshlutar þeir, sem þær áttu að klæða. Þyðing fatanna er auðvitað í köldum löndum, fyrst og fremst sú, að skýla líkamanum, verja hann kuldanum; en þó kemur margt fleira til greina. Blygðunartilfinning rekur jafnvel villimenn til þess að ganga með mittis- skýlur. Fötin vernda líkamann til mikilla rauna gegn meiðslum, og hlífa honum auk þess við sóttkveikjura, er ýms óhreinindi komast síður að hörundinu. Þau eru og vörn gegn 4éTargeislunum, sem annars geta valdið sól- bruna. Þá hafa og föt venð mjög notuð til skarts frá alda- öðli. Af öllu þessu er þó mest vert um hlýindin, því án varnar gegn kuldanum geta menn ekki lifað í köldum löndum, og auk þess þyrftu þeir miklu meiri fæðu, til þess að líkaminn héldist heitur. Likamshiti manna er hinn sami í öllum löndum. Ef lofthitinn er 25—37° eru föt óþörf til hlýinda, en sé hann minni, verður naumast án þeirra verið. Einlcenni góðs klœðnaðar. Til þess að föt séu alls kostar hentug þurfa þau að hafa ýmsa kosti, sem fara þó mjög eftir því, til hvers fötin eru ætluð. Snið þeirra og stærð þarf að svara til líkamans, svo hvorki sé of né van (Nec fluctuet nec sti angulet). Þ r ö n g f ö t e r u köld, hindra hreyfingar og blóðrás, geta jafnvel aflag- að liffærin eða meitt. Hlýindin þurfa aö vera hæfiiega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.