Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Síða 59

Skírnir - 01.04.1920, Síða 59
Skírnir] Um fatnað. 137: Þetta sézt á efttirfarandi yfirliti, sem gerir ráð fyrir sama efni hver sem þyktin er (Almquist). Þykt klæðnaðarins 1 mm. hitatap 100 — — 2 — 79 — — 3 — — 71 — — 4 - — 64 — — 5 — — 58 — — 10 — — 41 — — 16 — — 30 Sé aftur miðað við hversdagsfötin, og hitatap á nökt- um manni (inni í herbergi) talið 100, reyndist Rubner (bitageislun eingöngu): flitatap í einni ullarakyrtu 73 — er hætt var við léreftsskyrtu 60 — — — — — vesti 46 — — — — — frakka 33 Venjulegur klæðnaður minkar því hitatapið um 2/3. Þá er aðgætandi að allar þessar tölur eru miðaðar við útlendan fatnað. Um islenzka dúka eru engar rannsóknir til. Þyngd fatnaðar er ærið misjöfn, 3—7 kg. eða meira, Það liggur í augum uppi, að föt eru því betri þess léttari Sem þau eru, ef þau að öðru leyti gera sama iragn. Það er ekki eingöngu að þung föt þyngi menn niður, heldur Verða þau ætíð stirð og erfið við vinnu. Það er því mikilvægt atriði að gera fötin sem létt- ust. Okostir Jilýrra fata og þéttra. Ef það eitt er haft fyr- ir augum að gera hlýindi fata sem mest, þá er að gera öll nærföt og milliföt úr prjónuðuin eða lausofnum loft- ruiklum ullardúkum, hafa lögin ekki mjög fá, en yzt fata þunn og létt, en haldgóð og auðþvegin vindföt. Síðan Þarf að búa svo um öll samskeyti fatanna, að ekki blási iun um þau þó í stormi sé, ekki upp með úlnliðnum upp handleggi o. s. frv. Slík föt geta verið funheit, létt og iiðug, og verið auk þess haldgóð og auðveld að halda breinum. Eigi að síður myndu flestir heilbrigðisfræðingar finna þeim margt til foráttu, jarnvel telja þau óholl Vér sjáum að oftast er mikill munur á hlýindum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.