Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 67

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 67
Skírnir] Um fatnað. 145 á það að taka við sliti, vatni og vindi. Innri vetlingur- ian á að vera sérstakur, þykkur og skjólgóður ullarvetl- ingur, sem taka megi úr og þvo, eða úr loðskinni. Loð- skinnið er langheitast (snögt hundsskinn), en þykkara og ilt að þvo það. Þó nota útlendingar loðvetlinga allajafna i miklum kulda. Samskeytin milli ermar og vetlings má þétta á ýmsan hátt, en hversu sem umbúnaðurinn er gerður, þá þarf hann að vera sterkur, einfaldur og auð- veldur að losa og festa. Vetlingar flugmanna og bílstjóra eru flestir af likri gerð og hér er lýst. Þröngir mega vetlingar ekki vera. Þeir verða þá ætíð kaldir. Fótabúnaður. Vér fáum tæpast aðra sokka betri en góða íslenzka ullarsokka. Þeir eru bæði sterkir og þlýir. Þó slitna þeir helzt til fljótt á hælum og tám. Væri því réttast að gera hælana tvöfalda, svo sem er i sumum útlendum sokkum, eða gera þá úr vænu garða- Prjóni, sem sagt er að sé haldbetra. Tvent gæti og komið fri tals: að hafa blátt áfram hælinn opinn, þvi kuldi leitar Utt n hæla, eða nota hvítsútað skinn í hælana. í miklum kuldum er sjálfsagt að vera í tvennu, sokkum og allháum ááleistum. Enn betra er, og í raun og veru hið eina sem er ótvírætt, að vera i loðskinnsháleistum (lambsskinn, þundsskinn, kattarskinn). Þetta hefir gefist Steingrími ^iatthíassyni lækni ágætlega. Útlendu bómullarsokkarnir eru yfirieitt bráðónýtir, og útlendir ullarsokkar miklu eiegri en vorir, þó áferðin sé fallegri. Og þó kaupir ólkið slíkan varning, jafnvel sveitafólk. Islenzku s k ó r n i r eru handaskömm og hafa ekk- ert til síns ágætis nema léttleikann og að allir geta gert Pá úr innlendu efni. Þeir eru kaldir og haldlitlir, hiífa ætinum lítt og sízt fyrir vatni, epjast og úldna í vot- viðrum, skorpna og harðna í þurkuru, og er ekki einu sinni Y° vet &ð þeir meiði ekki eða aflagi fótinn, því þeir valda oft æmri skókreppu, einkum harðir leðurskór, og aflaga fótinn. Góðir útiskór þurfa að hafa marga kosti, vera vatns- lr upp að öklum að minsta kosti, þrengja hvergi að lnum, meiða haun né aflaga, vera sterkir, ódýrir og 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.