Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Síða 69

Skírnir - 01.04.1920, Síða 69
Skirnir] Um fatnað. 147 þeir stóru tána út á við, aflaga fótinn og raeiða.1) Sama er að segja um oddrajóu, útlendu skóna, sem öll ástæða væri til að banna að flytja inn. Allir skór eiga að vera sniðnir eftir fætinum, og hvernig hans rétta lag er sést bezt á barnsfæti. Innjaðar fótarins alls, frara á stóru tá, er þá nálega bein lína, og stóra táin ekkert sveigð út á við, en að fraraan má svo heita að fóturinn sé snubbótt- Ur Slíkt náttúrlegt lag á fæti er fagurt, og það er bein- iinis smekkleysi að halda, að oddmjóu skórnir séu fagrir. Inniskó, funheita og endingargóða, raá búa til úr allskonar pjötlum af ullardúkum, ef menn kunna til þess. Yfirborðið (tvöfalt eða þrefalt) er þá gert úr þokkalegum yzt, en sólinn stagaður saman úr hvaða hreinum Pjötlum sem vera skal og hafður 1—2 cm. á þykt. Neð- aQ á hann má svo festa sóla úr sauðskinni eða þvil. — ^ei'ðin á slikum »tuskuskóm« er afareinföld, en þó þarf ^aður helzt að hafa fengið dálitla leiðsögu í að gera þá. Allur fótabúnaður þarf að vera, sæmilega víður, bæði skór og sokkar. Annars verður hann ætíð kaldur, eþsegilegur og óhollur. Fatnaður fornmanna. Það er ekki ófróðlegt að vita n°kkur deili á fatnaði þessara frægu forfeðra vorra á 8oguöldinni og geta boríð hann saman við það sem nú §eiist. Þekkingin á þessu efni er eflaust ekki svo góð Sem ^eskilegt væri, en hversdagsbúningur mun þó hafa Verið svipaður því sem hér segir: Karlmenn höfðu inst klæða hvíta vaðmálsskyrtu. 10*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.