Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 72
150 Um fatnað. [Skirnir léttur, haldgóður, hlýr (vetrarfötin) og ódýr. Því mið- ur er mér ekki fullkunnugt um gerð hans, en af því sem ráða má af myndum 'amerískum) hafa nærklæði verið úr ullarprjóni eða ullareinskeftu (flúneli) en yfir- klæðin þéttur, tvíhneptur, óþveginn mó- eð.a gráleitur bómullargarri, og stuttbuxur úr svipuðu efni. Vetrar- yfirhafnir hermanna hafa verið hér til sölu (enskar). Yzta borðið er úr tiltölulega vatnsþéttum (imprægneruðum) bómullardúk. Innan þess er þunt olíuléreft, en inst kaf- loðin ullareinskefta. Bómullardúkurinn yzti er til þess að taka á móti sliti og óhreinindum og að nokkru leyti raóti vatni. Olíuléreftið gerir fötin vatnsheld og vind- held, loðna uilareinskeftan gerir þau hlý. Þeir sem reynt hafa yfirhafnir þessar segja þær ágætlega hlýjar, og mjög léttar eru þær. Hversu vetlingar og fótabúnaður hafa verið er mér ekki kunnugt. Hvorttveggja hefir eflaust verið ágætt og svipað þvi, sem hér er lýst að framan, að svo miklu leyti sem samrýmanlegt var við hernaðarstörf og manndrápin. Loðföt voru og mjög notuð að vetrinum og einkum úr kindaskinnum. Þau eru og notuð í fatnað íiugmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.